Lægra gjald og meira í pottana

Til greina kemur að lækka veiðigjaldið frá núverandi tillögu, segja stjórnarþingmenn.

Ólína Þorvarðardóttir segir í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag, að ef það verði gert þurfi að hennar mati að gera einnig breytingar á fiskveiðistjórnunarfrumvarpinu, stækka leigupottinn, skilja að veiði og vinnslu, setja óunninn fisk á markað og skilyrða nýtingarleyfin í lagatextanum.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka