Sólarlandastemning á Húsavík í sumar

Veðurblíða hefur verið á Húsavík í júlímánuði. Meðalhitastig á Húsavík …
Veðurblíða hefur verið á Húsavík í júlímánuði. Meðalhitastig á Húsavík síðdegis í júlí var 15,4° gráður. mbl.is/Sigurður Bogi Sævarsson

Sannkölluð Miðjarðarhafsstemning hefur verið á Húsavík í júlímánuði.

Íslenskir ferðamenn hafa sótt þangað í sólina og mannlífið er eftir því. Veitingamenn hafa dregið borð og stóla út á stéttir og palla.

Meðalhitinn í júlí, að deginum, er rúm 15 stig en hitinn hefur farið tíu sinnum yfir 20 stig, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert