Svona lítur Hlemmur mathöll út

Hlemmur Mathöll er ekki bara girnilegu staður heldur kemru hönnunin …
Hlemmur Mathöll er ekki bara girnilegu staður heldur kemru hönnunin skemmtilega á óvart og minni á erlenda matarmarkaði. Hér má sjá grill- og vínbarinn Kröst. mbl.is/Árni Sæberg

Hlemmur mathöll opnaði í dag, laugardag kl 12. Ljósmyndari Matarvefsins kíkti við í gær og fékk að mynda á lokametrum undirbúningsins. Mikil stemming var á staðnum og eigendur spenntir fyrir opnuninni.

Alls verða tíu staðir með aðstöðu í höll­inni og verða sjö þeirra eru opnir í dag. Það eru það taco-staður­inn La Pobl­ana, víet­namski staður­inn Bánh Mí, Rabbarbar­inn, Te & kaffi, Kröst, Ísleif­ur heppni og Jóm­frú­in. Hinir staðirn­ir verða opnaðir fljótlega ef allt gengur að óskum. 

Mathöllin er hin glæsilegasta og þar finna flestir goutmet-unnendur eitthvað við sitt hæfi. Í tilefni Menningarnætur er svo skemmtileg dagskrá í Mathöllinni sem sjá má hér. 

Ferskt grænmeti er meðal annars til sölu í Mathöllinni.
Ferskt grænmeti er meðal annars til sölu í Mathöllinni. mbl.is/Árni Sæberg
Úrvalið er til fyrirmyndar.
Úrvalið er til fyrirmyndar. mbl.is/Árni Sæberg
Útibú frá Jómfrúnni, vinsælasta sumrbrauðsstað landsins má finna í höllinni …
Útibú frá Jómfrúnni, vinsælasta sumrbrauðsstað landsins má finna í höllinni góðu. mbl.is/Árni Sæberg
Hver staður heldur sínu einkenni og hönnun.
Hver staður heldur sínu einkenni og hönnun. mbl.is/Árni Sæberg
Hlemmur Mathöll
Hlemmur Mathöll Árni Sæberg
Ísleifur heppni býður upp á nýstárlegan ís sem kældur og …
Ísleifur heppni býður upp á nýstárlegan ís sem kældur og frystur er fyrir framan gesti. mbl.is/Árni Sæberg
Hlemmur var áður stoppistöð fyrir strætónotendur en er nú matarmarkaður …
Hlemmur var áður stoppistöð fyrir strætónotendur en er nú matarmarkaður og næsta stoppustöð matgæðinga. mbl.is/Árni Sæberg
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert