Eyjafjallajökull gaus árið 2010 og raskaði flugi í langan tíma.

Eyjafjallajökull gaus árið 2010 og raskaði flugi í langan tíma. mbl.is/Golli

Tíu ár frá því gos hófst í Eyjafjallajökli

Í dag eru nákvæmlega tíu ár síðan gos hófst í Eyjafjallajökli, en það var 14. apríl árið 2010 sem gosið byrjaði nokkuð rólega þótt það ætti svo eftir að hafa meiri áhrif á umheiminn en nokkurt þeirra gosa sem hafa orðið á Íslandi frá Skaftáreldum árið 1783. Meira
aðdragandi eldgoss
Tækni & vísindi | mbl | 5.1 | 17:18

Öskuský tíðari en áður var talið

Gosstrókurinn frá Eyjafjallajökli, séð frá Fljótshlíðinni.

Öskuský af völdum eldgosa, sem truflað geta flugumferð yfir Norður-Evrópu, gætu verið tíðari en áður var talið. Þetta er niðurstaða nýrrar rannsóknar á öskulögum víða í álfunni, en næstum öll eiga þau uppruna sinn að rekja til Íslands. Meira

Innlent | mbl | 11.3 | 18:59

Samráð við heimamenn nauðsynlegt

Nafngift Holuhrauns var í höndum heimamanna í Skútustaðahreppi.

Lagaumhverfi nafngifta þegar ný náttúrufyrirbrigði verða til hefur tekið töluverðum breytingum á síðastliðnum árum og meiri áhersla er nú lögð á samstarf við heimamenn. Þetta segir Hallgrímur J. Ámundason, Stofustjóri Nafnfræðisviðs Árnastofnunar. Meira

Innlent | mbl | 15.4 | 8:15

Fimm ár frá eldgosunum

Öskugrátt. Elgosið í Eyjafjallajökli hafði margvíslegar afleiðingar.

Fyrir fimm árum, hinn 14. apríl 2010, hófst gosið í Eyjafjallajökli. Eldgosi á Fimmvörðuhálsi lauk deginum áður en það hófst hinn 20. mars. Meira

Innlent | Morgunblaðið | 29.9 | 8:11

Gjörbreytt sýn á jökulinn

Eyjafjallajökull í lok ágúst 2009.

Eyjafjallajökull hefur látið undan síga, eins og aðrir jöklar landsins. Þessi fallegi jökull sem margir hafa skoðað frá útsýnisstað á hringveginum hefur látið mikið á sjá. Askan úr gosinu 2010 á sinn þátt í því. Meira

Innlent | Morgunblaðið | 21.8 | 5:30

Um 20 ný störf í eldfjallamiðstöð

Margar eldstöðvar eru á Suðurlandi og hugmyndin að...

Til stendur að opna eldfjalla- og jarðskjálftamiðstöð á Hvolsvelli vorið 2016 en undirbúningur er langt kominn. Meira

Innlent | mbl | 31.1 | 13:33

Ryanair tapaði máli vegna eldgossins

Gosið í Eyjafjallajökli leiddi til mikillar röskunar á...

Evrópudómstólinn hefur komist að þeirri niðurstöðu að Ryanair hafi verið skylt að bæta þann kostnað sem farþegar á vegum félagsins urðu fyrir þegar fella varð niður flug árið 2010 vegna ösku frá gosinu í Eyjafjallajökli. Meira

Innlent | mbl | 13.5 | 14:49

Fóru ofan í gíginn

Vísindamennirnir við mælingar við Eyjafjallajökul.

Fjórir vísindamenn frá Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands kynntu sér aðstæður í og við Eyjafjallajökul í gær. Þeir fóru meðal annars ofan í sjálfan gíginn þar sem þeir gerðu mælingar. Meira

Innlent | mbl | 10.3 | 15:36

Lítil áhrif eldgoss á heilsufar búfjár

Gosmökkurinn frá Eyjafjallajökli í apríl á síðasta ári.

Rannsóknir, sem gerðar voru í kjölfar eldgossins í Eyjafjallajökli á síðasta ári, benda ekki til þess að öskufallið úr jöklinum hafi haft veruleg áhrif á heislufar búfjár. Meira

Innlent | mbl | 8.2 | 19:24

250 milljónir í gosbætur

Margir bændur urðu fyrir búsifjum vegna eldgossins í Eyjafjallajökli.

Ríkissjóður áætlar að greiða 250 milljónir króna í bætur til bænda undir Eyjafjöllum sem urðu fyrir tjóni vegna öskunnar frá eldgosinu í Eyjafjallajökli í fyrra. Þetta kom fram í fréttum Stöðvar 2. Meira

Innlent | Morgunblaðið | 30.12 | 5:30

Ferðamönnum fækkaði um 1-2%

Gosið í Eyjafjallajökli var blessun fyrir ferðaþjónustuna.

Forsvarsmenn í ferðamálum eru sammála um að áhrif eldgosa ársins 2010 á ferðaþjónustu séu jákvæð, þegar til langs tíma sé litið. Ísland hafi fengið mikla kynningu. Meira

Innlent | mbl | 1.12 | 15:08

Ekki greitt fyrir vinnu við þrif

Unnið að hreinsun á byggðasafninu á Skógum í vor

Ekki verður bætt tjón sem varð á landbúnaðarvélum og tækjum í eldgosinu í Eyjafjallajökli. Vinnu sem íbúar lögðu í þrif innanhúss vegna þráláts öskuryks eða skemmdum á útihúsgögnum og pöllum. Þetta kemur fram á vef almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra. Meira

Innlent | Morgunblaðið | 30.11 | 5:30

Bætur vegna tafa af gosi

Gosstrókurinn frá Eyjafjallajökli.

Talsvert meira en endranær var um kvartanir farþega vegna seinkana í flugi á þessu ári, aðallega vegna gossins í Eyjafjallajökli í vor, að sögn Flugmálastjórnar, Neytendastofu og Neytendasamtakanna. Meira

Innlent | mbl | 24.11 | 10:00

Bíða enn eftir bótagreiðslum

Mynd 528111

Þúsundir ferðamanna, sem þurftu að gera breytingar á ferðaáætlunum sínum vegna eldgossins í Eyjafjallajökli í apríl og maí, hafa ekki fengið greiddar bætur frá flugfélögum sem þeir áttu pantað flug með. Samkvæmt frétt Daily Mail er þetta ólöglegt og ljóst að einhverjir fá ekki greitt fyrr en 2011. Meira

Innlent | mbl | 7.11 | 22:04

Icelandair greiðir tjón aðeins að hluta

Eldgosið í Eyjafjallajökli olli miklum röskunum á flugi í Evrópu

Flugfarþegar sem urðu fyrir töfum vegna eldgossins í Eyjafjallajökli og urðu að greiða misjafnlega mikið fyrir gistingu og máltíðir á meðan töfinni stóð hafa nú aðeins fengið bætt tjón sitt að hluta frá Icelandair. Þetta kemur fram á vef Neytendasamtakanna. Meira

Innlent | Morgunblaðið | 5.11 | 5:30

„Virðist bara rjúka endalaust þegar vindur blæs“

Öskurok undir Eyjafjöllum.

„Þetta hefur gerst þó nokkuð oft undanfarna daga. Þá hefur verið norðanátt og það virðist bara rjúka endalaust þegar vindur blæs úr norðri í svona þurru veðri.“ Meira

Innlent | Morgunblaðið | 18.10 | 5:30

Sótti öskubók til Hollands

Ísólfur Gylfi Pálmason og hönnuðirnir hollensku með bókina...

„Eldgosið virðist í eftirleiknum ætla að opna okkur ýmis tækifæri þrátt fyrir ýmsa óleysta erfiðleika,“ segir Ísólfur Gylfi Pálmason, sveitarstjóri Rangárþings eystra. Meira

Innlent | mbl | 8.10 | 13:23

Birkiskógar óskemmdir eftir eldgosið

Þórsmörk

Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra heimsótti nýverið Þórsmörk og Goðaland í boði Skógræktar ríkisins til að skoða áhrif öskugossins í Eyjafjallajökli á birkiskóga. Skógarnir virðast ekki hafa borið neinn skaða af öskufalli úr Eyjafjallajökli. Þvert á móti virðist spretta skógargróðurs hafa verið með allra besta móti, hvort sem það er eingöngu vegna ákaflega hlýs sumars eða einnig vegna áburðaráhrifa af öskunni. Meira

Innlent | Morgunblaðið | 14.9 | 5:30

Vilja ekki lýsa yfir goslokum strax

Dökkur mökkur stígur upp af eldstöðinni í toppgíg Eyjafjallajökls.

Enn er ekki hægt að lýsa yfir formlegum goslokum í Eyjafjallajökli. Vísindamannaráð Almannavarna fundaði í gær en var ekki reiðubúið að lýsa yfir goslokum enn sem komið er. Meira

Innlent | Morgunblaðið | 30.8 | 5:30

Geta reynst lífshættulegar

Skellurnar í ánni eru óvenjulegar en gasið sem leikur fyrir...

Koltvísýringur sem berst í Hvanná við Þórsmörk úr hraunkvikunni á Fimmvörðuhálsi safnast fyrir í dældum og getur valdið köfnun en skammt er síðan doktorsnemi í jarðfræði fékk væga gaseitrun við mælingar á ánni. Koltvísýringurinn hefur myndað útfellingar í botni árinnar. Meira

Innlent | mbl | 25.8 | 15:24

Express ferðum gert að endurgreiða

Gígurinn í Eyjafjallajökli

Farþegar Express ferða, sem áttu pantaðar pakkaferðir sem var aflýst vegna eldgossins í Eyjafjallajökli eiga rétt á að fá þá fjármuni endurgreidda sem þeir voru búnir að greiða. Þetta kemur fram í ákvörðun Neytendastofu. Meira

Innlent | mbl | 22.8 | 10:00

Gosráðstefna fær heimsathygli

Eldgosið í Eyjafjallajökli vekur enn athygli umheimsins.

Ráðstefna, sem Flugakademía Keilis stendur fyrir hér á landi í september um eldgosið í Eyjafjallajökli og áhrif öskufalls á flugrekstur, er farin að vekja mikla athygli. Samkvæmt frétt Reuters er von á yfir 300 sérfræðingum í jarðvísindum og flugmálum víðs vegar að úr heiminum. Ráðstefnan fer fram 15.-16. september nk. á Ásbrú, gamla varnarsvæðinu á Keflavíkurflugvelli. Meira

Innlent | mbl | 20.8 | 11:12

Styttist í gosbætur frá Icelandair

Mikl röskun varð á flugsamgöngum vegna eldgossins í Eyjafjallajökli

Tæplega tvö þúsund bótamál eru til skoðunar hjá Icelandair vegna eldgossins í Eyjafjallajökli, að sögn Guðjóns Arngrímssonar, upplýsingafulltrúa fyrirtækisins. Hann segir að vinnan hafi gengið ágætlega en hvert mál þurfi að skoða sérstaklega. Stefnt er að því að þessari vinnu ljúki með haustinu. Meira

Innlent | mbl | 15.8 | 10:34

Aukin hætta á eðjuflóðum

Eyjafjallajökull

Vegna úrkomu er aukin hætta á eðjuflóðum frá Eyjafjallajökli að því er fram kemur í tilkynningu frá Almannavörnum. Vegfarendur um Suðurlandsveg (þjóðveg 1) og um veginn inn í Þórsmörk eru beðnir um að sýna aðgát. Meira

Erlent | mbl | 14.8 | 11:13

Bíða enn eftir skaðabótum vegna eldgossins

Þetta var algeng sjón á flugvöllum Evrópu þegar öskuský...

Hundruð breskra fjölskyldna bíða enn eftir því að fá greiddar bætur frá hollenska flugfélaginu KLM vegna röskunar sem varð á ferðum þeirra vegna eldgossins í Eyjafjallajökli. Meira

Innlent | mbl | 11.8 | 12:23

Varað við ferðum í Þórsmörk

Innlent | Morgunblaðið | 29.7 | 5:30

140 milljón rúmmetrar

Innlent | mbl | 25.7 | 17:14

Kólnar hægt og örugglega

Innlent | Morgunblaðið | 23.7 | 5:30

Seljavallalaug hefur breyst í sandkassa

Innlent | Morgunblaðið | 15.7 | 5:30

Snertu og hlustuðu á Sólheimajökul en sáu hann ekki

Innlent | Morgunblaðið | 15.7 | 5:30

Opnaðir farvegir fyrir eðjuna af Eyjafjallajökli

Innlent | Morgunblaðið | 12.7 | 5:30

Öskutrygging á bílaleigubílana

Innlent | Morgunblaðið | 10.7 | 5:30

Útiloka ekki að gosið hefjist á ný

Innlent | Morgunblaðið | 1.7 | 5:30

Ekki tími til að lýsa yfir goslokum

Innlent | mbl | 28.6 | 11:52

Um 800 milljónir vegna eldgosanna

Innlent | Morgunblaðið | 26.6 | 5:30

Öskufok næstu árin

Innlent | mbl | 23.6 | 9:05

Litlar breytingar á gosstöðvunum

Innlent | Morgunblaðið | 23.6 | 5:30

Stefnir í góðan júnímánuð

Innlent | Morgunblaðið | 22.6 | 5:30

Græn tún einkenna jarðir á Suðurlandi

Innlent | Morgunblaðið | 19.6 | 5:30

Talsvert rok en ekkert öskufok

Innlent | Morgunblaðið | 18.6 | 5:30

Vatnsborð gígsins er sjóðandi

Innlent | Morgunblaðið | 15.6 | 5:30

Hryssur drepast á öskusvæði

Innlent | mbl | 14.6 | 13:42

Líklega slakað á lokun í Þórsmörk

Innlent | mbl | 12.6 | 16:43

Aðeins 45 cm í brúargólfið

Innlent | mbl | 12.6 | 9:26

„Verulega líkur“ á eðjuflóðum

Innlent | mbl | 12.6 | 7:51

300 metra breitt lón í gígnum

Innlent | Morgunblaðið | 11.6 | 5:30

Of langt gengið í lokun flugsvæða

Innlent | mbl | 9.6 | 21:48

Hætta á aurflóðum úr Eyjafjallajökli

Innlent | Morgunblaðið | 9.6 | 5:30

Fílhraustir menn finna til óþæginda

Innlent | mbl | 8.6 | 13:36

Enn gosvirkni jöklinum

Innlent | mbl | 8.6 | 9:18

Mikil aska í Mýrdal

Innlent | mbl | 7.6 | 12:18

Enn einhver gosvirkni

Innlent | mbl | 6.6 | 8:37

Stuðningur frá norskum bændum

Innlent | mbl | 5.6 | 11:13

Óróinn dregst á langinn

Innlent | mbl | 5.6 | 9:09

Óróinn hélt áfram í morgun

Innlent | mbl | 5.6 | 7:58

Mengun enn mikil í borginni

Innlent | mbl | 5.6 | 5:29

Ný óróalota í jöklinum í nótt

Innlent | mbl | 4.6 | 23:15

„Versti dagurinn í dag“

Innlent | mbl | 4.6 | 21:26

„Þetta er ekki alveg búið“

Innlent | mbl | 4.6 | 15:46

Fólk haldi sig innandyra

Innlent | mbl | 4.6 | 14:50

Gríðarlegt svifryk á Hvolsvelli

Innlent | mbl | 3.6 | 15:37

Mikið öskufok undir Eyjafjöllum

Innlent | Morgunblaðið | 3.6 | 5:30

Vilja halda sínu striki

Innlent | mbl | 2.6 | 9:57

Eðjuflóð og aska mesta ógnin

Innlent | mbl | 31.5 | 14:03

Svifryk langt yfir mörkum

Innlent | mbl | 31.5 | 11:58

Hvolsskóla lokað vegna svifryks

Innlent | mbl | 31.5 | 9:46

Varað við öskufoki

Innlent | Morgunblaðið | 29.5 | 5:30

Alvarlegra en hósti og ræsking?

Innlent | mbl | 28.5 | 13:30

Aska í lofti yfir Reykjanesi

Innlent | mbl | 28.5 | 12:28

Kanna heilsufarsáhrif eldgossins

Innlent | mbl | 27.5 | 13:46

Mikið öskufjúk við Eyjafjallajökul

Innlent | mbl | 27.5 | 12:59

Minnir á jarðsprengjusvæði

Innlent | AFP | 27.5 | 9:38

Telja líklegt að Katla gjósi bráðlega

Innlent | Morgunblaðið | 27.5 | 5:30

Lýsa ekki yfir goslokum að sinni

Innlent | mbl | 26.5 | 18:20

Lítil virkni í eldstöðinni

Innlent | mbl | 26.5 | 7:48

Áfram gufubólstar frá gígnum

Innlent | Morgunblaðið | 26.5 | 5:30

Íslenskir gosmolar hugsanlega á Noregsströnd

Innlent | Morgunblaðið | 26.5 | 5:30

Askan enn ekki til friðs

Innlent | Morgunblaðið | 26.5 | 5:30

Byrjað að laga Þórsmerkurveg

Innlent | mbl | 25.5 | 18:12

Enn sjást öskusprengingar

Innlent | mbl | 25.5 | 17:02

Innandyra í öskufoki

Innlent | mbl | 25.5 | 15:34

Sólheimasandur nánast ófær

Innlent | mbl | 25.5 | 14:00

Gosóróinn minnkar enn

Innlent | Morgunblaðið | 25.5 | 5:30

Samtakamátturinn var mikill

Innlent | mbl | 24.5 | 9:15

Gosmökkurinn nánast horfinn

Innlent | mbl | 23.5 | 17:44

Aska fýkur í Eyjum

Innlent | mbl | 23.5 | 17:21

Órói hefur minnkað mikið

Innlent | mbl | 23.5 | 15:52

Gosið liggur alveg niðri

Innlent | mbl | 23.5 | 13:54

Hætt við flug milli Akureyrar og Lundúna

Innlent | mbl | 23.5 | 12:01

Gosvirkni í lágmarki

Innlent | mbl | 23.5 | 7:46

Eldgosinu ekki lokið

Innlent | mbl | 22.5 | 18:38

Fín aska fellur á Hvolsvöll

Innlent | mbl | 22.5 | 15:48

Eldgosinu ekki lokið

Innlent | mbl | 22.5 | 10:45

Ekkert öskufall og góð stemming

Innlent | Morgunblaðið | 22.5 | 5:30

Sópuðu og skúruðu götur

Innlent | mbl | 21.5 | 20:04

Stórlega hefur dregið úr gosinu

Innlent | mbl | 21.5 | 17:15

Bláleitar gufur í Fljótshlíðinni

Innlent | Morgunblaðið | 21.5 | 5:30

Gosið gengur upp og niður

Innlent | Morgunblaðið | 21.5 | 5:30

Atvinnuleitendur til starfa við hreinsun

Innlent | mbl | 20.5 | 15:07

Vilja flýta framkvæmdum vegna eldgoss

Innlent | mbl | 20.5 | 9:53

Íbúafundur á Hvolsvelli í kvöld

Innlent | mbl | 20.5 | 8:14

Gosvirkni hefur minnkað

Innlent | Morgunblaðið | 20.5 | 5:30

Eyðimörk eins og á tunglinu

Innlent | Morgunblaðið | 20.5 | 5:30

Leigutakarnir þurfa að bæta tjón á öskubílunum

Innlent | mbl | 19.5 | 15:25

Varnargarðar styrktir

Innlent | mbl | 19.5 | 14:42

Öskufall í Noregi

Innlent | mbl | 19.5 | 14:19

Upptök eðjuflóðs á jöklinum sjálfum

Innlent | mbl | 19.5 | 10:18

Eðjuflóð í Svaðbælisá

Innlent | Morgunblaðið | 19.5 | 5:50

Átta milljónir hafa heimsótt vefmyndavélarnar hjá Mílu

Innlent | Morgunblaðið | 19.5 | 5:37

Svörtustu spárnar hafa ræst

Innlent | mbl | 18.5 | 23:01

Yfir 5 sm öskulag á Skógaheiði

Innlent | mbl | 18.5 | 14:40

Aska berst í Jökulsárhlíð

Innlent | mbl | 18.5 | 12:24

Vilja kaupa hey

Innlent | mbl | 18.5 | 10:18

Viðbragðsteymi á slóðum eldgossins

Innlent | mbl | 18.5 | 8:41

Öskuryk byrgir sýn

Innlent | Morgunblaðið | 18.5 | 5:30

Koma upp heybanka vegna eldgossins

Innlent | Morgunblaðið | 18.5 | 5:30

Halda ekki fundina hér

Innlent | mbl | 17.5 | 23:32

Fé flutt frá þremur bæjum

Innlent | AFP | 17.5 | 12:48

Mikil röskun á flugi

Innlent | mbl | 17.5 | 12:35

Íbúafundur að Heimalandi í kvöld

Innlent | mbl | 17.5 | 11:21

Öskufall norður af Eyjafjallajökli

Innlent | mbl | 17.5 | 9:33

Keflavíkurflugvöllur lokast

Innlent | Morgunblaðið | 17.5 | 5:30

Fundað vegna fjárbænda: Aðgerðir ræddar

Innlent | Morgunblaðið | 17.5 | 5:30

Erfitt og stutt í vonleysi

Innlent | mbl | 16.5 | 22:26

Heathrow og Gatwick lokaðMyndskeið

Innlent | mbl | 16.5 | 19:19

Sprunga undir Eyjafjallajökli?

Innlent | mbl | 16.5 | 10:50

Allt orðið svart aftur

Innlent | mbl | 16.5 | 7:28

Bretar taki þátt í rannsóknum

Innlent | mbl | 15.5 | 21:09

Askan ógnar flugumferðMyndskeið

Innlent | mbl | 15.5 | 16:59

Meira öskufall í Eyjum

Innlent | mbl | 15.5 | 16:11

Öskufok undir Eyjafjöllum

Innlent | mbl | 15.5 | 13:25

Bera ekki á undir A-Eyjafjöllum

Innlent | mbl | 15.5 | 8:21

Mikið svifryk á Hvolsvelli

Innlent | mbl | 14.5 | 10:01

Öskufall í Landeyjum

Innlent | mbl | 14.5 | 7:48

Grábrúnn himinn á Selfossi

Innlent | mbl | 14.5 | 6:59

Ameríkuvélar á Akureyri

Innlent | mbl | 14.5 | 6:52

Askan fellur yfir Hvolsvöll

Innlent | mbl | 13.5 | 20:32

Kolniðamyrkur við jökulinn

Innlent | AFP | 13.5 | 18:15

Askan selst eins og heitar lummur

Innlent | mbl | 13.5 | 17:51

Gosmökkurinn hærri

Innlent | mbl | 13.5 | 9:18

Styrkur eldgossins óbreyttur

Innlent | Morgunblaðið | 13.5 | 5:30

Óvissan er allra verst

Innlent | mbl | 12.5 | 7:39

Öskugrátt fé í Skaftártungu

Innlent | Morgunblaðið | 12.5 | 5:30

Aska hefur jákvæð áhrif á kornið

Innlent | mbl | 11.5 | 17:31

Gosvirknin helst stöðugMyndskeið

Innlent | mbl | 11.5 | 12:27

Kostnaður vegna eldgossins 400-600 milljónir

Erlent | mbl | 11.5 | 6:53

Spænskum flugvöllum lokað

Innlent | Morgunblaðið | 11.5 | 5:30

Gígurinn þeytir hraunbjörgum

Innlent | Morgunblaðið | 11.5 | 5:30

Senda öskusýni til flugfélaga og framleiðenda

Innlent | Morgunblaðið | 11.5 | 5:30

Askan vofir yfir grænum túnum

Innlent | mbl | 10.5 | 22:08

Brúðkaupsferðin hófst í rútuMyndskeið

Innlent | mbl | 10.5 | 21:50

Flúormagn langt yfir mörkum

Innlent | mbl | 10.5 | 13:00

Dökkur mökkur eftir skjálfta

Innlent | mbl | 10.5 | 12:29

Aska fannst í hreyflum þota

Innlent | mbl | 10.5 | 10:05

Fljúga frá Keflavík

Innlent | mbl | 10.5 | 9:13

Flugvellir að opnast

Innlent | Morgunblaðið | 10.5 | 5:30

Íbúar í Vík eru að snúa aftur

Innlent | mbl | 9.5 | 18:14

Ekkert skólahald í Vík

Innlent | mbl | 9.5 | 17:58

Háloftin áfram öskusvört

Innlent | mbl | 9.5 | 14:06

Drunur norður í land

Innlent | mbl | 9.5 | 12:46

Icelandair áberandi í Glasgow

Innlent | mbl | 9.5 | 11:50

Algjört met í flugumferðinni

Innlent | mbl | 8.5 | 23:44

Ökumenn virða ekki lokanir

Innlent | mbl | 8.5 | 23:01

Bændur áhyggjufullir

Innlent | mbl | 8.5 | 22:33

Þéttbókað á Akureyrarflugvelli

Innlent | mbl | 8.5 | 19:38

Gífurleg flugumferð við ÍslandMyndskeið

Innlent | mbl | 8.5 | 12:37

Millilandaflugið flyst norður

Innlent | mbl | 8.5 | 10:30

Útlitið dökkt með afréttarlönd

Innlent | mbl | 7.5 | 16:05

Fjöldahjálpastöðvar opnaðar

Innlent | mbl | 7.5 | 14:20

Óvíst með flug á morgun

Innlent | mbl | 7.5 | 10:45

Varað við akstri í öskufalli

Innlent | mbl | 6.5 | 18:56

Búast má við töluverðu gjóskufalli

Innlent | mbl | 6.5 | 14:02

Hjarðhegðun eldstöðva

Innlent | mbl | 6.5 | 13:37

Þrifið á Skógum

Innlent | mbl | 6.5 | 10:33

Skógasafn í hættu

Innlent | Morgunblaðið | 6.5 | 5:30

Vill rýmra aðgengi að gosinu

Innlent | mbl | 5.5 | 19:36

Ekkert lát á eldgosinu

Innlent | mbl | 5.5 | 14:09

Ekki varað við ferðalögum til Íslands

Innlent | Morgunblaðið | 5.5 | 10:30

Ísland aldrei verið „jafnlifandi“ kostur

Innlent | Morgunblaðið | 5.5 | 5:30

Mögnuð nánd við Gígjökul

Innlent | Morgunblaðið | 5.5 | 5:30

Eldgosið tefur hafnargerðina

Innlent | Morgunblaðið | 5.5 | 5:30

Étur sig í gegn um síðasta íshaftið

Innlent | mbl | 4.5 | 15:14

Ferðamönnum fækkaði í apríl

Innlent | mbl | 4.5 | 14:47

Dökkur gosmökkur

Innlent | mbl | 4.5 | 14:43

Algjörlega mögnuð lífsreynsla

Innlent | mbl | 4.5 | 13:56

Óttast frekari tafir á flugiMyndskeið

Innlent | mbl | 4.5 | 11:05

Kolsvartur mökkur frá gosinu

Innlent | mbl | 4.5 | 10:40

Bannið hefur áhrif á hundruð flugferðaMyndskeið

Innlent | Morgunblaðið | 4.5 | 7:00

Kanna Þórsmerkurleiðina