Kolbeinn Tumi og Selma Björns geislandi á tónleikum Laufeyjar

Kolbeinn Tumi Daðason og Selma Björnsdóttir.
Kolbeinn Tumi Daðason og Selma Björnsdóttir. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Það var margt um manninn í Hörpu í gærkvöldi þegar íslenska djasslistamaðurinn Laufey Lín Jónsdóttir hélt tónleika. Beðið hefur verið með eftirvæntingu eftir tónleikunum en færri komust að en vildu. Laufey hlaut á dögunum Grammy-verðlaunin fyrir fyr­ir plötu sína Bewitched í flokki hefðbund­inna söng-poppp­latna (e. tra­diti­onal pop vocal alb­um).

Um 1600 miðar voru í boði á tónleikana og seldist upp á þá á örskotsstundu. Það má því segja að Kolbeinn Tumi Daðason og Selma Björnsdóttir, Einar Bárðarson, Sigtryggur Baldursson, Eyþór Ingi og Gísli Gíslason séu mikið forréttindafólk að hafa fengið miða á tónleikana. 

Laufey skaust upp á stjörnuhimininn 2020 og hefur frægðarsól hennar risið jafnt og þétt síðan. Árið 2020, á meðan hún var enn nem­andi við hinn virta Berk­lee Col­l­e­ge of Music, gaf Lauf­ey út sína fyrstu smá­skífu, Street by Street, sem náði á topp ís­lenska vin­sældal­ist­ans. Verk henn­ar hafa verið flutt víða um heim og hef­ur hún hlotið ýms­ar viður­kenn­ing­ar, en árið 2022 var Lauf­ey mest streymdi djasslistamaður á Spotify, með 425 millj­ón­ir streyma.

Gísli Gíslason og Jóhanna Björnsdóttir.
Gísli Gíslason og Jóhanna Björnsdóttir. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Sigrún Inga Sigurgeirsdóttir og Inga Gunnarsdóttir.
Sigrún Inga Sigurgeirsdóttir og Inga Gunnarsdóttir. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Eyrún Sigtryggsdóttir, Eyrún Hrafnsdóttir og Sigtryggur Baldursson.
Eyrún Sigtryggsdóttir, Eyrún Hrafnsdóttir og Sigtryggur Baldursson. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Aourora G. Friðriksdóttir, Sighvatur Bjarnason og Bjarni Sighvatsson.
Aourora G. Friðriksdóttir, Sighvatur Bjarnason og Bjarni Sighvatsson. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Adam Melchor á sviðinu.
Adam Melchor á sviðinu. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Júlía Þorvaldsdóttir og Hjördís Freyja Kjartansdóttir.
Júlía Þorvaldsdóttir og Hjördís Freyja Kjartansdóttir. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Kristjana Guðbrandsdóttir, Ásta Sóley Sigurðardóttir og Valgerður Valgeirsdóttir.
Kristjana Guðbrandsdóttir, Ásta Sóley Sigurðardóttir og Valgerður Valgeirsdóttir. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Áslaug Thelma Einarsdóttr, Klara Þorbjörg Einarsdóttir, Einar Birgir Einarsson og …
Áslaug Thelma Einarsdóttr, Klara Þorbjörg Einarsdóttir, Einar Birgir Einarsson og Einar Bárðarson. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Margrét Bryngeirsdóttir og Sigurður Þorri Gunnarsson.
Margrét Bryngeirsdóttir og Sigurður Þorri Gunnarsson. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Soffía Ósk Guðmundsdóttir og Eyþór Ingi Gunnlaugsson.
Soffía Ósk Guðmundsdóttir og Eyþór Ingi Gunnlaugsson. mbl.is/Eggert Jóhannesson
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál