Klofhá stígvél og kögur fyrir haustið

Inga Kristín Gottskálksdóttir eigandi Gottu á Laugavegi.
Inga Kristín Gottskálksdóttir eigandi Gottu á Laugavegi.

Inga Gottskálksdóttir eigandi Gottu á Laugavegi er ein af best klæddu konum landsins. Ég spurði hana spjörunum úr varðandi hausttískuna. 

Hvernig er hausttískan 2015? Leður, rúskinnsbuxur stórar kasmírpeysur stígvél jafnvel upp á hné.

Hvað er nýtt sem ekki hefur sést lengi? Mikið um kögur. kögur og skraut á peysum.

Hvað um litapalletuna, hvernig er hún? Navy liturinn sterkur svo svart og grátt og hvít skyrta undir peysuna.

Nú eru fötin að víkka svolítið. Hvernig er best að setja þau saman? Stórar síðar kápur gera verið marglitar. síðir prjónakjólar. Sjöl út um allt.

Hvað dreymir þig um að eignast fyrir haustið? Væri til í stórt grátt kasmírsjal og geggjaðar grásilfur leðurbuxur fyrir haustið er þegar búin að tryggja mér gráar rúskinnsbuxur (sjúkar) frá Shumacher.

Þessi kápa er frá Alexander Wang.
Þessi kápa er frá Alexander Wang.
Klofhá stígvél verða vinsæl í vetur. Þessi eru frá Alexander …
Klofhá stígvél verða vinsæl í vetur. Þessi eru frá Alexander Wang.
Hattar hafa sjaldan verið vinsælli en í haust.
Hattar hafa sjaldan verið vinsælli en í haust.
Skór frá Alexander Wang. Takið eftir hælnum á skónum.
Skór frá Alexander Wang. Takið eftir hælnum á skónum.







mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál