Lokun lónsins yrði reiðarslag fyrir Ísland

„Það yrði reiðarslag fyrir ferðaþjónustuna. Það yrði reiðarslag fyrir efnahag landsins. Ég fullyrði það. Þess vegna verður að finna lausnir á þessum hlutum.“ Þetta segir Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, þegar hann er spurður út í hvaða áhrif það myndi hafa ef Bláa lóninu yrði lokað um lengra tímabil vegna þeirra jarðhræringa sem nú eiga sér stað á Reykjanesi.

Jóhannes Þór Skúlason hjá SAF er gestur Dagmála að þessu …
Jóhannes Þór Skúlason hjá SAF er gestur Dagmála að þessu sinni. mbl.is/Kristinn Magnússon

Fyrri reynsla góð

Hann segir þessa leið raunar ekki færa og að finna þurfi leiðir til þess að halda ferðamannastöðum opnum, jafnvel þótt aðstæður séu krefjandi. Ágæt reynsla hafi komist á það í fyrri gosum þar sem jarðeldar hafi tosað til sín gríðarlegan fjölda ferðamanna. 

Lestu meira um málið í ViðskiptaMogganum í dag.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK