„Þær eru ólíkar, hafa ólíkan bakgrunn, þekkingu og reynslu. Og það getur bara verið mjög góð blanda ef þær koma sér saman um skýra framtíðarsýn og hvernig þær ætla að sigla í áttina að þeirri framtíðarsýn að ná markmiðum sínum.“ Meira.
Margt var um manninn í útgáfuhófi Drápu og Rauða krossins og þar mætti meðal annarra Óttar Proppé með fagurljósu lokkana sína.