Stofna bílastæðasjóð í Kópavogi

Talsverð brögð hafa verið að því að bílum sé lagt …
Talsverð brögð hafa verið að því að bílum sé lagt ólöglega við Smiðjuveg og Skemmuveg. Kristinn Ingvarsson

Umhverfis- og samgöngunefnd Kópavogsbæjar samþykkti í síðustu viku tillögur að stofnun bílastæðasjóðs Kópavogs.

Málinu hefur verið vísað til bæjarráðs og bæjarstjórnar til frekari afgreiðslu.

Hjördís Ýr Johnson, formaður nefndarinnar, segir að starfsemi sjóðsins, til að byrja með að minnsta kosti, miðist við að taka á vandamálum viðvíkjandi bílum í Smiðjuhverfi í Kópavogi.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert