Miðstjórn Framsóknarflokksins fundar

Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokkins, á fundinum.
Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokkins, á fundinum. mbl.is/Kristinn Magnússon

Miðstjórnarfundur Framsóknarflokksins er hafinn á Hótel Sögu. Þar verða greidd atkvæði um stjórnarsáttmála verðandi ríkisstjórnar. Sjálfstæðisflokkurinn samþykkti stjórnarsáttmálann með öllum greiddum atkvæðum fyrr í kvöld. 

mbl.is/Kristinn Magnússon

Verði sátt­mál­inn einnig samþykkt­ur af Fram­sókn­ar­flokkn­um og Vinstri græn­um í kvöld verða haldn­ir þing­flokks­fund­ir á morg­un þar sem ráðherra­efni hvers flokks verða kynnt þing­mönn­um þeirra.

mbl.is/Kristinn Magnússon

Enn­frem­ur er stefnt að því að rík­is­ráðsfund­ur fari fram á Bessa­stöðum á morg­un þar sem ný rík­is­stjórn muni taka form­lega við völd­um.

Þingflokkur Framsóknarflokksins hittist fyrr í kvöld til að fara yfir stöðu mála. 

mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert