Gleðifréttir fyrir Liverpool fyrir leikinn gegn United

Japaninn Wataru Endo er klár í slaginn.
Japaninn Wataru Endo er klár í slaginn. AFP7Paul Ellis

Manchester United og Liverpool eigast við í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu klukkan 14:30 í dag. 

Byrjunarliðin eru klár en nokkuð vantar í vörn Manchester United og byrjar hinn ungi Willy Kambwala í miðverði ásamt Harry Maguire. 

Hjá Liverpool er Ibrahima Konaté ekki klár í að byrja leikinn og kemur Jarell Quansah inn í hans stað. Þá eru gleðifréttir fyrir Liverpool en Japaninn Wataru Endo er klár í slaginn og byrjar á miðjunni. 

Leikurinn er í beinni textalýsingu á mbl.is. 

Byrjunarliðin í heild sinni:

Manchester United: (4-3-3)

Í marki: André Onana
Í vörn: Diogo Dalot, Willy Kambwala, Harry Maguire, Aaron Wan-Bissaka
Á miðju: Kobbie Mainoo, Bruno Fernandes, Casemiro
Í sókn: Alejando Garnacho, Rasmus Höjlund, Marcus Rashford

Liverpool: (4-3-3)

Í marki: Caoimhin Kelleher
Í vörn: Conor Bradley, Virgil van Dijk, Jarell Quansah, Andrew Robertson
Á miðju: Dominik Szoboszlai, Wataru Endo, Alexis Mac Allister
Í sókn: Mohamed Salah, Darwin Núnez, Luis Díaz

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert