Þorgerður Katrín: staðan í skólakerfinu háalvarleg

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra, segir augljóst að staðan í skólakerfinu háalvarleg. Hún segir ótímabært að tala um hvort ráðuneyti eða ríki skerist í deilu kennara og sveitarfélaganna, en grannt verði fylgst með þróun mála. Þetta kom fram í frétt Ríkisútvarpsins.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert