Gerðu upp hús í niðurníðslu

Húsið málað í fallegum litum.
Húsið málað í fallegum litum.

Lucinda Svava Friðbjörnsdóttir býr í fallegu reisulegu húsi á Seyðisfirði. Hún keypti húsið árið 2000 ásamt manni sínum en þá var húsið í hálfgerðri niðurníðslu.

Það tók fjölskylduna 14 mánuði að gera upp húsið en hún segir að þau hafa verið heppin að hafa áttað sig á að þau voru í raun með fokhelt hús í höndunum. Hjónin settu sig í samband við húsafriðunarnefnd þegar þau gerðu upp húsið og nutu góðrar leiðsagnar.

Svona leit húsið út árið 2000 þegar Lucinda keypti það.
Svona leit húsið út árið 2000 þegar Lucinda keypti það.

Lucinda segir að þó að verkið hafi í gengið eins og í lygasögu geti hún ekki neitað því að framkvæmdirnar hafi tekið gríðarlega mikið á. En fjölskyldan hafi samt alls ekki viljað missa af þessari reynslu.

Svona leit húsið út fyrir framkvæmdirnar 

Húsið var mjög hrátt þegar Lucinda keypti það.
Húsið var mjög hrátt þegar Lucinda keypti það.
Mikil vinna fór í að laga og rífa út úr …
Mikil vinna fór í að laga og rífa út úr húsinu.
Það tók rúmt ár að gera húsið upp.
Það tók rúmt ár að gera húsið upp.
Baðherbergið var ekki upp á marga fiska.
Baðherbergið var ekki upp á marga fiska.
Svona leit eldhúsið út þegar þau keyptu húsið.
Svona leit eldhúsið út þegar þau keyptu húsið.



Svona er um að litast í húsinu í dag 

Baðherbergið er gamaldags, í stíl við húsið.
Baðherbergið er gamaldags, í stíl við húsið.
Húsið er rómantískt.
Húsið er rómantískt.
Gamla gólfið og viðarveggir fá að njóta sín.
Gamla gólfið og viðarveggir fá að njóta sín.
Vistarverurnar er mun notalegri núna.
Vistarverurnar er mun notalegri núna.
Lucina leyfir gömlum hutum að njóta sín.
Lucina leyfir gömlum hutum að njóta sín.
Eldhúsið er töluvert glæsilegra í dag en það var árið …
Eldhúsið er töluvert glæsilegra í dag en það var árið 2000. mbl
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál