Mitt í því er Brynjar Karl Óttarsson, borinn og barnfæddur Eyfirðingur og sögukennari við Menntaskólann á Akureyri, rannsakaði bókagjafir bresku hefðarkonunnar May Morris til Norðlendinga fyrir tæpri öld, rakst hann á bók löngu horfins málfræðings í kjallara Amtsbókasafnsins og varð algjörlega ofandottinn yfir áritun á saurblaði hennar. Meira.
Það var rosaleg stemning á sérstakri sýningu Better Man.