Haraldur Örn - haus
Ţú ert hér: Haraldur Örn > Gönguskór
8. september 2010

Gönguskór

gonguskorŢađ er fátt mikilvćgara í gönguferđum en góđir gönguskór. Mikilvćgt er ađ gönguskór séu af réttri stćrđ, passi vel á fótinn, séu vatnsheldir og gefi nćgjanlegan stuđning. Ţađ er heilmikil ákvörđun ađ kaupa sér gönguskó í dag enda geta ţeir kostađ allt ađ 60.000 krónum. Margir hafa ţví frestađ kaupum á nýjum skóm en ekki er ráđlegt ađ gera ţađ framúr hófi.

Skór hafa ţróast töluvert á síđustu árum og áratugum. Fyrstu skórnir sem ég gekk á voru ţykkir og ţungir en nćr ódrepandi.  Í dag eru flestir skór mun ţćgilegri og léttari en á mót eru ţeir oft ekki eins endingargóđir. Ţađ borgar sig til lengri tíma ađ velja vandađri skó fremur en ódýra skó. Ađal atriđiđ er ađ manni líđi vel í skónum og ţeir uppfylli ţćr ţarfir manns. Verđmiđinn einn og sér segir ekki alla söguna. Fćtur fólks eru mjög mismunandi og hver og einn verđur ađ finna hvađ hentar best. Ţađ getur veriđ nokkuđ erfitt enda getur stutt mátun í verslun varla sagt til um hvernig manni líđur í fótunum eftir dagsgöngu í skónum. Ţađ hjálpar ţó mikiđ ađ fá skó í heimlán og máta ţá í ró og nćđi heima í stofu.