Forsíða | Innlent | Erlent | Íþróttir | Tækni | Fólk | 200 mílur | Smartland | Matur | | Fjölskyldan | Sporðaköst | Bílar | K100 | Ferðalög | Viðskipti | Blað dagsins

Íþróttir

Víkingskonur sóttu sigur í Þorpinu
Þrettánda umferðin í Bestu deild kvenna í fótbolta hófst í kvöld með leik Þórs/KA og Víkings á Þórsvellinum á Akureyri. Liðin buðu upp á jafnan og spennandi leik þar sem Víkingur nýtti færin sín og vann 2:0.
meira

Írinn efstur – stórstjörnurnar úr leik
Írinn Shane Lowry er efstur eftir tvo hringi á Opna mótinu í golfi, fjórða og síðasta risamóti ársins. Leikið er á Troon-vellinum í Skotlandi.
meira

Meistarinn í forystu eftir glæsilegan dag
Ríkjandi Íslandsmeistarinn Ragnhildur Kristinsdóttir er í forystu eftir tvo hringi á Íslandsmótinu í golfi en hún átti glæsilegan dag á Hólmsvelli í Leiru í dag.
meira

Franskur leikmaður í Skagafjörðinn
Körfuknattleiksdeild Tindastóls hefur gengið frá samningi við Frakkann Sadio Doucouré og mun hann leika með liðinu á komandi tímabili.
meira

Snýr aftur í uppeldisfélagið
Enska úrvalsdeildarfélagið Aston Villa hefur gengið frá kaupum á Jaden Philogene frá Hull City í B-deildinni. Philogene skrifaði undir fimm ára samning við Villa í dag.
meira

Gamall Valsari mætir þeim í Evrópuleik
Valur mætir skoska félaginu St. Mirren í ann­arri um­ferð Sam­bands­deild­ar karla í fót­bolta, 25. júlí og 1. ágúst og í hópnum þekkir einn Val mjög vel.
meira

Varði víti í endurkomunni
AGF og Midtjylland skildu jöfn, 1:1, í fyrstu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í Árósum í kvöld.
meira

Auglýsa þjálfarastöðu enska landsliðsins
Opið er fyrir umsóknir fyrir þjálfarastöðu enska karlalandsliðsins í knattspyrnu á vef knattspyrnusambands Englands.
meira

Lið Alfreðs í góðum gír rétt fyrir Ólympíuleikana
Þýska karlalandsliðið í handbolta lagði það ungverska, 33:29, í vináttuleik í Stuttgart í dag. Leikurinn var liður beggja liða í undirbúningi fyrir Ólympíuleikana í París.
meira

Blikinn frá Belgíu til Noregs
Framherjinn Stefán Ingi Sigurðarson er kominn til norska félagsins Sandefjord og skrifað undir samning til ársins 2027. Hann kemur til Sandefjord frá Patro Eisden í Belgíu.
meira

„Kominn aftur þar sem þetta byrjaði allt“
Markmaðurinn Jök­ull Andrés­son er kominn aftur í uppeldisfélagið, Aftureldingu í 1. deild karla í fótbolta, á láni frá Reading á Englandi.
meira

Tvær íslenskar í liði fyrri hlutans
Tveir íslenskir leikmenn eru í liði fyrri hluta sænsku úrvalsdeildar kvenna í fótbolta hjá Footbolldirekt.
meira

Willum kominn til Englands
Landsliðsmaðurinn Willum Þór Willumsson er orðinn leikmaður enska knattspyrnufélagsins Birmingham City en hann gerði fjögurra ára samning við félagið í dag.
meira

Staðfestir ótrúlega yfirburði sína
Slóvenski hjólreiðamaðurinn Tadej Pogacar staðfesti í dag ótrúlega yfirburði sína yfir keppinautum sínum í Frakklandshjólreiðunum (Tour de France). Á einum erfiðasta klifurdegi keppninnar í ár skildi hann aðra eftir í reyknum og lét nokkra af sterkustu hjólreiðamönnum þessarar kynslóðar líta út fyrir að vera að keppa í unglingaflokki en ekki á hæsta þrepi keppnishjólreiða.
meira

Orri Steinn skrifar undir nýjan samning
Knattspyrnumaðurinn Orri Steinn Óskarsson hefur skrifað undir nýjan fjögurra ára samning við danska stórfélagið FC Köbenhavn.
meira

Fábregas formlega stjóri ítalska liðsins
Cesc Fábregas er orðinn knattspyrnustjóri ítalska félagsins Como.
meira

Býður sig fram fyrstur Íslendinga
Sundkappinn Anton Sveinn McKee er fyrsti Íslendingurinn til að bjóða sig fram til Íþróttamannanefndar Alþjóðaólympíunefndarinnar, IOC.
meira

Stjörnulandslið Bandaríkjanna rústaði Jókernum
Bandaríkin burstuðu Serbíu, 105:79, í vináttulandsleik þjóðanna í körfubolta karla í Abu Dhabi í gær.
meira

Ísland keppir um sjöunda sætið við Noreg
Íslenska U20 ára karlalandsliðið mun keppa við jafnaldra sína frá Noregi um sjöunda sætið á Evrópumótinu í handknattleik eftir tap fyrir Svíþjóð, 30:27, í Celje í Slóveníu í dag.
meira

Vill endilega fá Arsenal-manninn
Oliver Glasner, knattspyrnustjóri karlaliðs Crystal Palace, er sagður vera mjög spenntur fyrir Emile Smith Rowe leikmanni Arsenal.
meira

til baka fleiri