Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum felld

Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum var felld í Sandgerði og Garði en samþykkt í Reykjanesbæ. Úrslitin eru endanleg og tillögunni hafnað.

Á kjörská í Sandgerði voru 1004 en kjörsókn var 63,45%. 55 sögðu já en 577 sögðu nei. Í Garði voru 911 á kjörskrá og var kjörsókn 69,26%. Já sögðu 164 en 463 sögðu nei. Í Reykjanesbæ voru 7965 á kjörská. Af þeim 1027 sem kusu sögðu 729 en en 284 nei.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert