Leita samstarfs um Kútter Sigurfara

Kútter Sigurfari er eikarseglskip sem var smíðað árið 1885 í …
Kútter Sigurfari er eikarseglskip sem var smíðað árið 1885 í England. Ljósmynd/Skessuhorn

Bæjarráð Akraness samþykkti í gær að leita eftir formlegu samstarfi við þjóðminjavörsluna, forsætisráðuneytið og menntamálaráðuneytið varðandi málefni Kútters Sigurfara.

Menningar- og safnanefnd Akraness var búin að leggja til að gerð yrði áætlun um að fjarlægja skipið af safnasvæði Byggðasafnsins í Görðum. Skipið er mjög illa farið og dýrt að gera það upp, að því er fram kemur í umfjöllun um málefni Sigurfara í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert