Dæla hráefni undir höfnina í stað þúsunda ferða á vörubíl

Rörunum sökkt í höfnina á Hornafirði.
Rörunum sökkt í höfnina á Hornafirði. Ljósmynd/Birkir Birgisson

Með um 500 metra lögn frá uppsjávarfrystihúsinu á Höfn er miklu af hráefni núna dælt yfir í fiskmjölsverksmiðjuna á Óslandi í Hornafirði.

Á þennan hátt er öll meðferð á hráefninu í lokuðu kerfi og það er ekki lengur flutt á vörubílum á milli staða.

Í stærstu árum má áætla að sérútbúinn bíll hafi farið um sjö þúsund ferðir á milli með hráefni, að því er fram kemur í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert