Gunnar sigraði á þremur mínútum

Gunnar Nelson
Gunnar Nelson Instagram

Gunnar Nelson var ekki nema um þrjár mínútur að yfirbuga Brandon Thatch í bardaga þeirra í Las Vegas. Gunnar var fljótur að ná Brandon í gólfið, þar sem Gunnar er manna bestur.

Thatch, sem hefur sannað sig sem rothöggavél, átti ekkert í Gunnar eftir að hann var búinn að ná honum í gólfið. Gunnar tók hann niður með þungum vinstrikróki. Thatch átti aldrei möguleika eftir það, sérstaklega þegar Gunnar var búinn að ná bakinu.

Gunnar kláraði bardagann á rear naked choke-hengingartaki, sem er eitt af uppáhaldsuppgjafartökum hans.

<blockquote class="twitter-video">

<a href="https://twitter.com/GunniNelson">@GunniNelson</a> throwing lethal blows <a href="https://twitter.com/hashtag/UFC189?src=hash">#UFC189</a> <a href="https://twitter.com/hashtag/ufc?src=hash">#ufc</a> <a href="http://t.co/F6iuIghk1A">pic.twitter.com/F6iuIghk1A</a>

— Ross Mullan (@rossatron8) <a href="https://twitter.com/rossatron8/status/620062641298522113">July 12, 2015</a></blockquote><script async="" charset="utf-8" src="//platform.twitter.com/widgets.js"></script><div id="embedded-remove"> </div> <blockquote class="twitter-video">

When Gunnar Nelson takes your back, there's no going back. <a href="https://twitter.com/hashtag/UFC189?src=hash">#UFC189</a> live: <a href="http://t.co/R8sjssj0nx">http://t.co/R8sjssj0nx</a> <a href="http://t.co/ijXFh83l5W">pic.twitter.com/ijXFh83l5W</a>

— TheSportMatrix (@TheSportMatrix) <a href="https://twitter.com/TheSportMatrix/status/620064558925778944">July 12, 2015</a></blockquote><script async="" charset="utf-8" src="//platform.twitter.com/widgets.js"></script><div id="embedded-remove"> </div>
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert