Tæknivæddir bílþjófar eru komnir á kreik í borginni

Illvirkjar hafa fundið nýja leið til að brjótast inn í …
Illvirkjar hafa fundið nýja leið til að brjótast inn í bíla. mbl.is/Sigurður Bogi Sævarsson

Grunur leikur á að farið sé að nýta tæknina við innbrot í bíla hér á landi. Það felst í því að merki frá lyklum bifreiða með lyklalaust aðgengi er notað til að opna þá.

Fólki ber því að varast að skilja verðmæti eftir í bílum sínum en ummerki innbrots eru oft lítil sem engin, að því er fram kemur íæ umfjöllun um þessa nýju innbrotstækni í bíla í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert