Stjórnarskipti í Búrma

Í nóvember 2015 vann flokkur fyrrum stjórnarandstöðuleiðtogans Aung San Suu Kyi stórsigur í fyrstu lýðræðislegu kosningum landsins í áratugi. Fékk NLD flokkur Suu Kyi meirihluta og mun taka við stjórnartaumunum af herforingjastjórn sem hefur stjórnað landinu undanfarna áratugi. Er landið meðal þeirra fátækustu í Suðaustur Asíu og hefur verið nokkuð einangrað meðan herforningastjórnin réð ríkjum.
RSS