Hatting með nýjung á Íslandi

Nýbreytni hjá Hatting að bjóða upp á fersku brauðin hér …
Nýbreytni hjá Hatting að bjóða upp á fersku brauðin hér á landi. Hægt er að gera girnilegar samlokur sem eru eftir smekk hvers og eins. Ljósmynd/Hatting

Hatting hefur verið leiðandi vörumerki í frosnu brauðmeti og eru fersku brauðin þeirra nú fáanleg í fyrsta sinn í verslunum á Íslandi. Hatting var fyrst stofnað í litlum bæ, Hatting í Danmörku árið 1947, og núna er fyrirtækið eitt af stærstu framleiðslufyrirtækjunum á sínu sviði.

Chiafræbollurnar líta vel út.
Chiafræbollurnar líta vel út. Ljósmynd/Hatting

Hatting leggur mikla áherslu á að njóta þess að neyta matar sem er hollur og kynna þau þrjár nýjar tegundir af ferskum brauðum á Íslandi sem passa fullkomlega við uppáhaldsáleggin hvers og eins.

Huggulegt á kaffiborðið.
Huggulegt á kaffiborðið. Ljósmynd/Hatting

Nýju tegundirnar eru eftirfarandi:

Chia God - Kraftmikið brauð sem inniheldur chiafræ, kjúklingabaunir og heilkorn sem gerir brauðið stútfullt af ofurfæði og próteini. Ríkt af ómega-3 fitusýrum, trefjum og andoxunarefnum.

Rågbitar osötade  Ljúffeng sykurlaus rúgstykki sem inniheldur hátt magn af rúgi, heilkornum og trefjum. Mjúk en kraftmikil brauð.

Rågbitar soft - Rúgstykki í aðeins mýkri útgáfu og mildara bragði. 

Skemmtilegt tvist.
Skemmtilegt tvist. Ljósmynd/Hatting
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert