Níu ára nautabani sýnir listir sínar í Mexíkó

Mexíkóinn Rafael Mirabal „Rafita“ (Rafael litli) er sjálfsagt einn yngsti nautabani heims, aðeins níu ára gamall. Hann glímir í fullum skrúða nautabana við kálfa sem eru í svipuðum stærðarhlutföllum miðað við hann og nautin miklu sem fullorðnir nautabanar glíma við. Rafita virðist heldur ekkert gefa fullorðnum nautabönum eftir, eins og myndskeiðið ber með sér.

Rafita var uppgötvaður í nautabanaskóla í Mexíkó og þykir einstakur hvað varðar einbeitingu og metnað sinn í því að verða nautabani að atvinnu. Tvisvar hefur hann orðið undir kálfi undanfarinn mánuð en segir sjálfur á áhættan sé hluti af íþróttinni. Ekki sé um annað að ræða en horfa fram á við.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson