Hælisleitendur mótmæltu við Alþingi

Frá mótmælunum við Alþingi í dag.
Frá mótmælunum við Alþingi í dag. mbl.is/Ómar

Til að minna stjórnvöld á tilvist hælisleitenda og bið þeirra ákváðu nokkrir hælisleitendur og stuðningsmenn þeirra að taka sér stöðu fyrir framan Alþingi í dag. Með þessu vildu þeir mótmæla fyrir hönd allra hælisleitenda á Íslandi.

Mótmælendur krefjast þess að íslensk stjórnvöld hætti að misnota Dyflinarreglugerðina, sem gerir þeim kleyft að senda hælisleitendur kerfisbundið til annarra Evrópulanda.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert