„Þú ert sigurvegari!“

„Þú ert, þú ert, þú ert, þú ert sigurvegari!“ voru skilaboðin sem gestir á útskriftarsýningu myndlistardeildar og nema í hönnnun og arkitektúr Listaháskólans fengu þegar þeir komu inn í sýningarsalinn á Kjarvalsstöðum. Þar kenndi ýmissa grasa í orðsins fyllstu merkingu.

Verkin endurspegla nám, rannsóknir og listsköpun nemendanna síðustu þrjú ár og í myndskeiðinu er kíkt á sýninguna en henni lauk í gær. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert