Föstudagur, 3. maí 2024

Erlent | mbl | 3.5 | 23:40

Umfangsmiklar njósnir Rússa afhjúpaðar í Noregi

Norska öryggislögreglan PST kveðst hafa áreiðanlega...

„Það er enginn hægðarleikur fyrir okkur að finna þá sem standa að þessu. Þeir hverfa í fjöldann, það er jú einmitt þeirra starf,“ segir Torgils Lutro, yfirmaður norsku öryggislögreglunnar PST í Vestur-Noregi, en hans fólk kveðst hafa flett ofan af yfirgripsmikilli njósnastarfsemi Rússa í Vestland-fylki. Meira

Erlent | AFP | 3.5 | 21:45

Eitt bílastæði til sölu á 74 milljónir

Mynd 1489320

Það vakti töluverða athygli í Hollandi nýverið þegar bílastæði var auglýst til sölu eða leigu í höfuðborginni Amsterdam fyrir fúlgur fjár. Meira

Erlent | mbl | 3.5 | 17:14

Danir breyta lögum um þungunarrof

Mette Fredriksen, forsætisráðherra Danmerkur.

Ríkisstjórn Danmerkur ásamt fjórum stjórnarandstöðuflokkum hefur náð fram breytingum á lögum um þungunarrof. Breytingin felur í sér að nú sé hægt að fara í þungunarrof fram að lok 18. viku meðgöngu, en áður var aðeins hægt að fara fram að lok 12 viku meðgöngu. Meira

Erlent | mbl | 3.5 | 9:22

Tyrkir stöðva viðskipti við Ísrael

Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands.

Tyrkir hafa ákveðið að stöðva öll viðskipti við Ísrael þar til mannúðaraðstoð verði tryggð á Gasasvæðinu. Meira

Erlent | AFP | 3.5 | 8:11

20 fórust í rútuslysi í Pakistan

Í það minnsta 20 manns fórust þegar rútan fór útaf veginum.

Í það minnsta 20 manns fórust þegar rúta fór útaf vegi og steyptist ofan í dal í fjalllendi í norðurhluta Pakistans í dag. Meira

Erlent | AFP | 3.5 | 7:17

Mótmælt við stærsta háskóla Mexíkó

Nemendur reistu tjaldbúðir til að sýna samstöðu með...

Tugir nemenda við stærsta háskóla Mexíkó, UNAM, reistu tjaldbúðir fyrir framan skrifstofu skólans í Mexíkó-borg til stuðnings Palestínu og til að sýna samstöðu með mótmælum bandarískra háskólanema. Meira



dhandler