Þriðjudagur, 7. maí 2024

Erlent | mbl | 7.5 | 21:09

Vilja að ríkið niðurgreiði verð á döner kebab

Kanslari Þýskalands, Olaf Scholz.

Íbúar í Þýskalandi hafa kallað eftir að ríkið niðurgreiði verð á hinum sívinsæla götubita döner kebab. Meira

Erlent | AFP | 7.5 | 19:14

Swinney nýr forsætisráðherra Skotlands

John Swinney, nýr forsætisráðherra skosku heimastjórnarinnar.

Skoska þingið hefur samþykkt John Swinney sem forsætisráðherra skosku heimastjórnarinnar. Swinney tók við formennsku Skoska þjóðarflokksins (SNP) í dag. Meira

Erlent | AFP | 7.5 | 17:49

Stormy Daniels bar vitni í máli Trump

Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, í dómsal.

Klámmyndaleikkonan Stormy Daniels bar í dag vitni í dómsal í New York þar sem Donald Trump, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna og núverandi forsetaframbjóðandi, er fyrir rétti. Meira

Erlent | mbl | 7.5 | 16:10

Skotárás við hús Drakes

Lífvörðurinn hefur gengist undir aðgerð og er ekki í...

Öryggisvörður rapparans Drakes var skotinn við heimili rapparans í Toronto í nótt. Gerist þetta á meðan tónlistarmaðurinn á í þungum deilum við aðra rappara, sem saka hann m.a. um barnaníð. Meira

Erlent | AFP | 7.5 | 11:56

Mótmæli í Tel Aviv: „Bindið enda á þetta stríð“

Mótmælt í Tel Aviv í gær.

Fjöldi Ísraelsmanna mótmælti í Tel Aviv í nótt eftir að ísraelsk stjórnvöld höfnuðu tillögu að vopnahléi á Gasaströndinni. Mótmælendur kröfðust þess að Benjamín Netanjahú forsætisráðherra beitti sér fyrir fyrir lausn gíslanna sem eru enn í haldi Hamas. Meira

Erlent | AFP | 7.5 | 11:39

Telja sig hafa fundið hlerunarbúnað

Varnarmálaráðherra Póllands, Wladyslaw Kosiniak-Kamysz.

Leyniþjónusta Póllands hefur uppgötvað búnað í fundarherbergi ríkisstjórnarinnar sem talinn er vera hlerunarbúnaður. Búnaðurinn uppgötvaðist í borginni Katowice í suðurhluta landsins í dag. Meira

Erlent | mbl | 7.5 | 11:26

Danmörk og Svíþjóð auka varnarsamstarf

Mynd 1490180

Varnarmálaráðherrar Danmerkur og Svíþjóðar hafa undirritað viljayfirlýsingu um aukið samstarf ríkjanna í varnarmálum. Meira

Erlent | AFP | 7.5 | 9:25

Kallaði Pútín „lygara, þjóf og morðingja“

Yulia Navalnía.

Rússneski stjórnarandstæðingurinn Yulia Navalnía kallaði Vladimír Pútín Rússlandsforseta „lygara, þjóf og morðingja” áður en hann sór embættiseið í fimmta sinn í morgun. Meira

Erlent | AFP | 7.5 | 7:04

Ísraelsher með stjórn á landamærum

Palestínumenn á leið í burtu frá Rafah í gær.

Ísraelsher segist hafa tekið stjórnina á svæði Palestínumanna við landamærin í borginni Rafah á milli Gasasvæðisins og Egyptalands. Meira

Erlent | Morgunblaðið | 7.5 | 6:00

Vopnahlé sýnd veiði en ekki gefin

Reykjarský í borginni Rafah í gær eftir loftárás Ísraelshers.

Fullkomin óvissa ríkir nú meðal Palestínumanna í Rafah á Gasasvæðinu eftir að það sem talið hafði verið nær öruggur samningur um vopnahlé milli Ísraels og Hamas-samtakanna varð ekki að veruleika í gær. Meira

Erlent | mbl | 7.5 | 1:12

Kína talið hafa brotist inn í tölvukerfi Breta

Talið er að Kínverjar standi á bak við netárásina á breska...

Talið er að kínversk stjórnvöld hafa brotist inn í tölvukerfi breska varnarmálaráðuneytisins. Meira



dhandler