Sunnudagur, 28. apríl 2024

Erlent | AFP | 28.4 | 22:07

Blinken fer til Ísraels og Jórdaníu

Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, fer til...

Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, mun ferðast til Ísraels og Jórdaníu í vikunni samkvæmt fréttatilkynningu bandaríska utanríkisráðuneytisins. Meira

Erlent | AFP | 28.4 | 21:08

14 látnir og 31 slasaður eftir rútuslys í Mexíkó

Umferðarslysum hefur fjölgað síðustu ár í Mexíkó.

Að minnsta kosti 14 manns hafa látið lífið og 31 annar eru slasaðir eftir rútuslys í Mexíkó. Meira

Erlent | AFP | 28.4 | 20:14

Boðar aðgerðir til að bregðast við straumi hælisleitenda

Simon Harris, forsætisráðherra Írlands, hyggst grípa til...

Simon Harris, forsætisráðherra Írlands, segir að gripið verði til aðgerða til að stemma stigu við straumi hælisleitenda sem komi til landsins. Meira

Erlent | mbl | 28.4 | 19:46

Ástandið versnað í framlínu Úkraínumanna

Rússar hafa aukið árásir sínar í austurhluta Donetsk-héraðs í Úkraínu.

Oleksandr Syrskyi, æðsti hershöfðingi Úkraínu, segir að ástandið í framlínunni hafi versnað í ljósi margra árása Rússa. Meira

Erlent | mbl | 28.4 | 17:42

Tveir Úkraínumenn myrtir í Þýskalandi

Mennirnir voru myrtir í verslunarmiðstöð í Bæjaralandi.

Tveir úkraínskir karlmenn voru stungnir til bana í suðurhluta Þýskalands í gærkvöld og var rússneskur maður handtekinn en hann er grunaður um verknaðinn. Meira

Erlent | mbl | 28.4 | 16:55

Von á Harry Bretaprins til Bretlands

Harry Bretaprins ásamt Meghan hertogaynju.

Harry Bretaprins mun snúa aftur til Bretlands eftir rúma viku fyrir athöfn í tilefni tíu ára afmælis Invictus-leikanna. Meira

Erlent | AFP | 28.4 | 13:56

Spúði ösku í 3 kílómetra hæð

Eldgos hófst á eyjunni Halmahera í austurhluta Indónesíu í nótt. Öskuskýið náði rúmlega þrjá kílómetra upp í himininn og var fólk beðið um að halda sig fjarri. Meira

Erlent | AFP | 28.4 | 13:10

Bregðast við vopnahléstillögu á morgun

Horft yfir Nuseirat á miðri Gasaströndinni. Ísraelsher...

Háttsettur embættismaður innan raða hryðjuverkasamtakanna Hamas greinir AFP-fréttaveitunni frá því að brugðist verði við tillögu Ísraels um vopnahlé á Gasa á morgun í Egyptalandi. Meira

Erlent | AFP | 28.4 | 10:55

Handteknir fyrir að starfa fyrir teymi Navalnís

Minnisvarði um Alexei Navalní í Seattle í Bandaríkjunum.

Tveir rússneskir blaðamenn hafa verið handteknir í Rússlandi fyrir „öfgastefnu“. Þeir eru báðir sakaðir um að hafa unnið fyrir teymi stjórnarandstæðingsins Alexei Navalnís. Meira

Erlent | AFP | 28.4 | 10:23

Liðsmenn hljómsveitar handteknir fyrir nasistaáróður

Sergey Troitsky er einn af stofnendum og bassaleikari...

Þrír liðsmenn rússnesku rokkhljómsveitarinnar Korrozia Metalla voru handteknir á tónleikum sínum í gær og ákærðir fyrir að sýna nasistamerki. Meira

Erlent | AFP | 28.4 | 9:52

Biðla til Bandaríkjamanna að stöðva innrásina

Mahmud Abbas, forseti Palestínu, á ráðstefnunni í Sádi-Arabíu.

Mahmud Abbas, forseti Palestínu, segir Bandaríkin vera eina land heims sem geti komið í veg fyrir að Ísraelsher ráðist inn í borgina Rafha á Gasa. Hann telur yfirvofandi innrás geta orðið „mestu hörmung í sögu palestínsku þjóðarinnar“. Meira

Erlent | AFP | 28.4 | 7:58

Weinstein fluttur á sjúkrahús

Harvey Weinstein árið 2020.

Fyrrverandi kvikmyndaframleiðandinn Harvey Weinstein var fluttur á sjúkrahús í New York í gær eftir að áfrýjunardómstóll ógilti dómi í kynferðisbrotamáli gegn honum. Meira



dhandler