Miðvikudagur, 1. maí 2024

Erlent | AFP | 1.5 | 20:51

Árásarmaðurinn ákærður fyrir morð

Daniel Anjourin, fórnarlamb árásarinnar.

Lundúnalögreglan lýsti því yfir í dag að maðurinn sem réðist á og myrti 14 ára dreng með sverði yrði ákærður fyrir morð og alvarlega líkamsárás. Meira

Erlent | AFP | 1.5 | 20:13

Blinken heimsótti Gasa

Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir ísraelsk stjórnvöld...

Utanríkisráðherra Bandaríkjanna, Antony Blinken, kynnti sér aðstæður á Gasasvæðinu í dag. Meira

Erlent | AFP | 1.5 | 19:38

Fréttakonur í dómsmáli gegn BBC

Höfuðstöðvar BBC í Lundúnum.

Fjórar fréttakonur hafa farið í mál gegn breska ríkisútvarpinu BBC þar sem að þær telja að þeim hafi verið mismunað vegna kynferðis og aldurs. Þær segjast hafa misst vinnuna vegna „svikulla ráðningaraðferða“. Meira

Erlent | AFP | 1.5 | 18:30

Kólumbía slítur stjórnmálasamstarfi við Ísrael

Forseti Kólumbíu hefur ákveðið að slíta utanríkissamstarfi...

Forseti Kólumbíu, Gustave Petro, sagði fyrr í dag að Kólumbía myndi slíta utanríkissamstarfi við Ísrael og sagði leiðtoga Ísraels framkvæma þjóðarmorð á Gasasvæðinu. Meira

Erlent | AFP | 1.5 | 17:31

300 handtekin í mótmælum við Columbia-háskóla

Lögregla var kölluð til vegna mótmælanna í gær.

Lögregluyfirvöld í New York hafa handtekið um 300 mótmælendur sem tóku þátt í mótmælum vegna stríðsins á Gasa­svæðinu við Columbia-háskóla í borginni. Meira

Erlent | AFP | 1.5 | 14:11

Gervigreindar-talskona tekur til starfa

Nýja talskonan, Victoria.

Úkraínsk stjórnvöld kynntu í morgun til sögunnar nýja gervigreindar-talskonu sína, Victoriu. Meira

Erlent | mbl | 1.5 | 11:29

Hörð átök á milli nemenda og táragasi beitt

Háskólinn hefur gefið út að hræðileg ofbeldisbrot hafi átt...

Átök hafa brotist út meðal ólíkra fylkinga nemenda sem mótmæla nú við UCLA-háskólalóðina í bandarísku borginni Los Angeles. Annar hópurinn styður Ísrael og hinn Palestínu og hafa hóparnir verið að mótmæla á skólalóðinni undanfarna daga. Meira

Erlent | AFP | 1.5 | 10:51

Þrír særðust í hnífaárás í skóla

Lögreglan í London að störfum.

17 ára piltur var handtekinn í morgun fyrir morðtilraun eftir að þrjár manneskjur voru stungnar, að því er talið er, í skóla í norðurhluta Englands, að sögn bresku lögreglunnar. Meira

Erlent | AFP | 1.5 | 9:34

Hundruðum til viðbótar sagt upp hjá Tesla

Niðurskurður er í gangi hjá bílaframleiðandanum.

Tesla ætlar að segja upp mörg hundruð manns til viðbótar við þann hóp sem nýlega var sagt upp hjá fyrirtækinu. Meira

Erlent | AFP | 1.5 | 8:41

19 fórust þegar þjóðvegur hrundi

Frá borginni Qingyuan í Guangdong-héraði þegar mikil flóð...

Að minnsta kosti 19 manns fórust þegar hluti þjóðvegar hrundi í héraðinu Guangdong í suðurhluta Kína í kjölfar mikilla rigninga. Meira

Erlent | AFP | 1.5 | 7:48

Paul Auster er látinn

Paul Auster árið 2018.

Bandaríski rithöfundurinn Paul Auster er látinn 77 ára gamall. Meira

Erlent | mbl | 1.5 | 0:21

Íhuga löggjöf um skjánotkun barna

Frakkar vilja börnin sín til baka.

Sérfræðinefnd sem sett var á laggirnar af Emanuel Macron forseta Frakklands hefur lagt til að gerðar verði róttækar breytingar á löggjöf sem miðar að því að hamla notkun barna á snjalltækjum og samfélagsmiðlum. Meira



dhandler