Laugardagur, 27. apríl 2024

Erlent | mbl | 27.4 | 20:57

Bandarískir ráðamenn efa að Ísrael fylgi lögum

Palestínsk börn standa á rústum húss sem Ísraelsher...

Háttsettir ráðamenn í Bandaríkjunum hafa ráðlagt Antony Blinken utanríkisráðherra að það sé ekki trúlegt eða áreiðanlegt að Ísraelsmenn beiti vopnum frá Bandaríkjunum í samræmi við alþjóðalög. Meira

Erlent | mbl | 27.4 | 18:22

Hamas birtu myndband af tveimur gíslum

Omri Miran, 46 ára, og Keith Siegel, 64 ára, eru á lífi,...

Hamas-hryðjuverkasamtökin birtu í dag myndband af tveimur ísraelskum gíslum sem eru í haldi vígamannanna. Meira

Erlent | AFP | 27.4 | 13:26

Þingmaður skotglaður í næturlífinu

Timo Vornanen, þingmaður Finnska þjóðarflokksins, ku hafa...

Finnskir fjölmiðlar greina frá því að þingmaðurinn Timo Vornanen, sem situr finnska þingið í nafni Finnska þjóðarflokksins, Perussuomalaiset, hafi verið handtekinn í gærkvöldi, grunaður um að hafa hleypt af skotvopni úti fyrir dyrum næturklúbbsins Bar Ihku í höfuðborginni Helsinki. Meira

Erlent | AFP | 27.4 | 12:55

Mona Lisa mögulega í eigið herbergi

Um 20 þúsund manns sjá Monu Lisu á hverjum degi.

Forsvarskona Louvre listasafnsins í París greindi frá því í dag að málverkið af Monu Lisu, eftir Leonardo da Vinci, gæti fengið sitt eigið herbergi á listasafninu. Meira

Erlent | AFP | 27.4 | 12:39

Sóttu harkalega að orkuinnviðum

Slökkviliðismenn í Ívanó-Frankívsk-héraðinu berjast við...

Rússar réðust í nótt á orkuinnviði á þremur svæðum í Vestur-Úkraínu eftir því sem greint er frá í úkraínskum fjöl- og samfélagsmiðlum. Voru það héruðin Dníprópetrovsk, Ívanó-Frankívsk og Lvív sem urðu fyrir flugskeytaárásum þegar rússneski innrásarherinn skaut 34 flugskeytum að skotmörkum sínum. Létust tveir í árásunum en allt að tíu bera benjar eftir. Meira

Erlent | mbl | 27.4 | 12:23

Allt að 45 sm hækkun sjávarborðs

Við Voginn í miðbænum í Stavanger þar sem ekki þarf mikið...

Stavanger á vesturströnd Noregs er meðal þeirra norsku byggðarlaga sem standa hve verst að vígi vegna hækkandi yfirborðs sjávar næstu áratugi og aldir. Vegna ört hlýnandi jarðar hafa fræðingar nú reiknað sig fram til þess að fyrir árið 2100 muni sjávarborð við Stavanger hækka um allt að 45 sentimetra. Meira

Erlent | AFP | 27.4 | 10:19

Skoða vopnahléstillögu Ísraelsmanna

Í nótt gerði ísraelski herinn þrjár loftárásir á borgina...

Hryðjuverkasamtökin Hamas greindu frá því í dag að tillaga Ísraelsmanna til vopnahlés á Gasa væri til skoðunar. Í gær kom egypsk sendinefnd til Ísraels í þeim tilgangi að koma viðræðum aftur af stað. Meira



dhandler