Þriðjudagur, 30. apríl 2024

Erlent | mbl | 30.4 | 22:37

Hneyksli skekur lögregluna í Svíþjóð

Þrjátíu lögreglumenn eru sagðir hafa lekið upplýsingum til...

Hneyksli skekur lögregluna í Svíþjóð í kjölfar þess að minnst 514 dæmi eru um að upplýsingum hafi verið lekið frá lögreglu til glæpamanna frá árinu 2018. Gengin eru m.a. sögð hafa dregið lögreglumenn á tálar til að fá upplýsingar. Meira

Erlent | AFP | 30.4 | 18:30

Hvað verður um plastið?

Plastskúlptúr eftir kanadíska listamanninn Benjamin Von...

Fjórðu og næstsíðustu umferð samningaviðræðna til að draga úr plastmengun í heiminum lauk í kanadísku höfuðborginni Ottawa í morgun. Meira

Erlent | AFP | 30.4 | 17:03

Krefst þess að Hamas samþykki tillögu að vopnahléi

Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna.

Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, krefst þess að Hamas samþykki tillögu um vopnahlé á Gasa og freslun gísla sem eru í haldi Hamas. Meira

Erlent | AFP | 30.4 | 16:37

Ákærðir fyrir að fella „Hróa hattar-tréð“

Loftmynd af trénu eftir að það hafði verið fellt.

Tveir menn hafa verið ákærðir fyrir að hafa fellt „Hróa hattar-tréð“ svokallaða á síðasta ári. Meira

Erlent | AFP | 30.4 | 14:50

Fær sekt og varaður við fangelsisrefsingu

Réttarhöld fara nú fram í máli gegn Trump í tengslum við...

Don­ald Trump, fyrr­ver­andi for­seti Banda­ríkj­anna og nú­ver­andi for­setafram­bjóðandi Re­públi­kana, var í dag sektaður um níu þúsund bandaríkjadali, eða um eina milljón íslenskra króna að núvirði, fyrir að brjóta gegn banni sem dómari málsins hafði sett honum. Meira

Erlent | mbl | 30.4 | 13:10

Fjórtán ára drengur lét lífið í árásinni

Lögreglumaður hleypir manni út af vettvangi glæpsins.

Fjórtán ára drengur lét lífið eftir að karl­maður á fer­tugs­aldri með sverð réðst á fólk í Hai­nault-hverfi í norðaust­ur­hluta Lund­úna í morg­un. Meira

Erlent | mbl | 30.4 | 11:29

Ráðast inn í Rafah óháð vopnahléi

Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels.

Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, segir að ráðist verði inn í Rafah á Gasa óháð því hvort samkomulag náist um vopnahlé og lausn gísla eða ekki. Meira

Erlent | mbl | 30.4 | 11:15

Heyrði öskur úr húsasundi

Mynd úr safni.

Fimm eru á sjúkrahúsi eftir að karlmaður á fertugsaldri með sverð réðst á fólk í Hainault-hverfi í norðausturhluta Lundúna í morgun. Lögreglan hefur handtekið manninn sem situr nú í varðhaldi. Tveir lögregluþjónar eru meðal þeirra særðu. Meira

Erlent | mbl | 30.4 | 11:00

Myndir: Karl snúinn aftur til opinberra starfa

Karl Bretakonungur í sinni fyrstu opinberu heimsókn frá því...

Karl III. Bretakonungur er snúinn aftur til opinberra starfa eftir að hafa tímabundið stigið til hliðar í kjölfar þess að hann greindist með krabbamein fyrr á árinu. Meira

Erlent | AFP | 30.4 | 9:53

Byssumaður skaut sex til bana í mosku

Frá mosku í Kandahar í Afganistan.

Byssumaður réðst inn í mosku í vesturhluta Afganistan í gærkvöldi og drap sex manns. Frá þessu greindi talsmaður ríkisstjórnarinnar í Afganistan í dag. Meira

Erlent | mbl | 30.4 | 9:09

Réðst á fólk með sverði í Lundúnum

Mynd úr safni.

Lögreglan í Lundúnum hefur handtekið karlmann á fertugsaldri sem réðst á vegfarendur og tvo lögregluþjóna vopnaður sverði skammt frá neðanjarðarlestarstöð í austurhluta borgarinnar. Meira

Erlent | Morgunblaðið | 30.4 | 7:24

Auknar vonir um að vopnahlésviðræðurnar beri ávöxt

Aðstandendur gíslanna kölluðu í gær eftir aðstoð...

Antony Blinken utanríkisráðherra Bandaríkjanna sagði í gær að hann væri vongóður um að Hamas-samtökin myndu ganga að nýjustu tillögunum sem lagðar hafa verið fram í viðræðum samtakanna og Ísraelsmanna. Meira



dhandler