Fimmtudagur, 25. júlí 2024

Erlent | mbl | 25.7 | 23:40

Sjaldséð tegund í Kristiansand

Sérstakt útlit tegundarinnar Chelodina mccordi hefur...

Á fjörur dýragarðsins í Kristiansand í Suður-Noregi, Dyreparken, hefur nú tvær sjaldgæfar skjaldbökur rekið en þær tilheyra tegundinni Chelodina mccordi sem er í mikilli útrýmingarhættu og var uppi á tíma risaeðlanna. Meira

Erlent | mbl | 25.7 | 23:30

Skipulagði aðgerðir fyrir Ólympíuleikana

Hinn fertugi Grjasnov lagði stund á matreiðslunám við Le...

Rússneskur kokkur, fyrrverandi lögmaður og raunveruleikastjarna fékk skipanir frá Kreml um að slá opnunarhátíð Ólympíuleikanna „úr jafnvægi“ á morgun. Meira

Erlent | mbl | 25.7 | 20:13

Verður að vinna Pennsylvaníu: „Hún er á flugi“Myndskeið

Fréttamynd

Líklega verður ekki komin nákvæm mynd á það hvar leikar standa í kosningabaráttu Kamölu Harris, varaforseta Bandaríkjanna, og Donalds Trump, forsetaframbjóðanda repúblikana, fyrr en í ágúst. Meira

Erlent | mbl | 25.7 | 19:40

Matapour áfrýjar dómi sínum

Mynd úr öryggismyndavél veitingastaðar í Grønland-hverfinu...

Zaniar Matapour, sem fyrstur manna hlaut 30 ára fangelsisdóm í Noregi, hefur áfrýjað dómi Héraðsdóms Óslóar sem kveðinn var upp 4. júlí í krafti lagabreytingar frá árinu 2015 er setti nýjan refsiramma í sakamálum þar sem ákært er fyrir hryðjuverk. Meira

Erlent | AFP | 25.7 | 16:55

Netanjahú fundar með Biden og Harris í dag

Netanjahú ávarpaði Bandaríkjaþing í gær.

Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, mun í dag funda í Hvíta húsinu í sitthvoru lagi með Joe Biden Bandaríkjaforseta og Kamölu Harris, varaforseta Bandaríkjanna. Fundirnir koma í kjölfar ávarps hans á Bandaríkjaþingi í gær. Meira

Erlent | AFP | 25.7 | 16:46

Fundu líkin rúmlega níu mánuðum seinna

Samsett mynd af Ísraelunum sem voru drepnir og fundust nú á Gasa.

Ísraelsher hefur fundið lík fimm Ísraela sem voru drepnir í Ísrael og teknir með aftur til Gasa í hryðjuverkum Hamas-samtakanna þann 7. október, eða fyrir rúmlega níu mánuðum. Meira

Erlent | mbl | 25.7 | 16:18

„Orðræða til stuðnings Hamas er viðbjóðsleg“

Harris fordæmir mótmælendur harðlega.

Kamala Harris, varaforseti Bandaríkjanna og væntanlegur forsetaframbjóðandi demókrata, fordæmir harðlega tiltæki nokkra mótmælenda sem brenndu bandaríska fánann og bendluðu sig við hryðjuverkasamtökin Hamas í gær. Meira

Erlent | mbl | 25.7 | 15:58

Fjölskyldan deilir um framtíð fjölmiðlaveldisins

Hinn 93 ára Rupert Murdoch, eigandi News Corp, er einn...

Eig­andi einnar stærstu fjölmiðlasamsteypu heims á nú í leynilegri baráttu við börn sín um framtíð fyrirtækisins, þar sem hann vill að fjölmiðlaveldið missi ekki sína íhaldsömu stefnu eftir andlát sitt. Meira

Erlent | mbl | 25.7 | 14:56

Segir Kamölu vera „nýtt fórnarlamb til að sigra“

Donald Trump á kosningafundinum í gær.

Kamala Harris, varaforseti bandaríkjanna, fékk það óþvegið frá Donald Trump forsetaframbjóðanda á hans fyrsta kosningafundi í kjölfar þess að Joe biden dró framboð sitt til baka. Meira

Erlent | mbl | 25.7 | 14:00

„Hleypti nýju lífi í kosningabaráttu demókrata“Myndskeið

Fréttamynd

„Ég held að demókratar séu ekki að fara í þessa kosningabaráttu með það fyrir augum að þeir haldi að [Donald] Trump verði næsti forseti,“ segir Friðjón R. Friðjónsson almannatengill í nýjasta þætti Dagmála. Meira

Erlent | mbl | 25.7 | 9:30

Eitrað vinnuumhverfi í kringum Kamölu rifjað uppMyndskeið

Fréttamynd

Ef repúblikanar hefðu fengið að velja mótframbjóðanda sem hefði getað komið í stað Joe Bidens Bandaríkjaforseta, þá hefði Kamala Harris, varaforseti bandaríkjanna, verið ofarlega á listanum. Þetta segir blaðamaðurinn Hermann Nökkvi Gunnarsson í nýjasta þætti Dagmála þar sem Andrés Magnússon ræðir við Hermann og Friðjón R. Friðjónsson almannatengil um forsetaframboð Kamölu Harris. Meira

Erlent | AFP | 25.7 | 1:13

Afhendir yngri kynslóðum keflið

Biden flutti ávarp sitt frá forsetaskrifstofunni í Hvíta húsinu.

Biden Bandaríkjaforseti útskýrði í kvöld ákvörðun sína um að draga sig í hlé í sjónvarpsávarpi frá Hvíta húsinu. „Að verja lýðræðið er mikilvægara en nokkur vegtylla,“ sagði Biden m.a. í ávarpinu. Meira



dhandler