Mánudagur, 22. apríl 2024

Erlent | mbl | 22.4 | 23:33

Lét lífið eftir fall af gígbarmi

Mount Ruang-eldfjallið í Indónesíu. Mynd úr safni.

Kínversk kona lét lífið eftir að hafa fallið af gígbarmi eldfjalls í Indónesíu. Konan var að stilla sér upp fyrir myndatöku eiginmanns síns þegar hún féll 75 metra. Meira

Erlent | mbl | 22.4 | 21:11

Björguðu barni úr móðurkviði eftir loftárás

Föðuramma barnsins hefur heitið því að hugsa um það.

Heilbrigðisstarfsfólki Emirati-spítalans í borginni Rafah á Gasaströndinni tókst að bjarga lífi barns með keisaraskurði, eftir að móðir barnsins hlaut banvæna áverka af loftárásum Ísraelshers. Meira

Erlent | AFP | 22.4 | 19:40

Kröftugur skjálfti reið yfir Taívan

Mynd sýnir eftirköst skjálftans að stærðinni 7,4 sem reið...

Jarðskjálfti að stærðinni 6,3 reið yfir Taívan fyrr í kvöld. Skjálftinn reið yfir um hálf þrjú að nóttu að staðartíma, eða um kl. 18.30 að íslenskum tíma. Meira

Erlent | AFP | 22.4 | 17:22

Segir Trump ekki sekan

Lögmaður Trumps segir hann ekki sekan um glæpsamlegt athæfi.

Don­ald Trump, fyrr­ver­andi for­seti Banda­ríkj­anna og nú­ver­andi for­setafram­bjóðandi re­públi­kana, var mætt­ur í dómsal á Man­hatt­an í New York í dag. Meira

Erlent | mbl | 22.4 | 14:52

Opnunarræður fluttar í máli Trumps

Donald Trump mætir í dómshúsið á Manhattan í dag.

Don­ald Trump, fyrr­ver­andi for­seti Banda­ríkj­anna og nú­ver­andi for­setafram­bjóðandi Re­públi­kana, var mættur í dómsal á Manhattan í New York í morgun þar sem opnunarræður í dómsmáli gegn honum voru fluttar. Meira

Erlent | AFP | 22.4 | 13:30

Leigumorðingjar sendir á eftir sjúkraþjálfara

Franskir lögreglumenn að störfum.

Réttarhöld hefjast í Frakklandi í dag í máli gítarkennara sem er sakaður um að hafa ráðið hóp leigumorðingja frá Georgíu til að myrða sjúkraþjálfarann sinn. Meira

Erlent | mbl | 22.4 | 11:40

Engar sannanir sem bendla UNRWA við árásina

Unrwa er sagt helsta líflína fólks á flótta.

Ísraelsmenn eiga enn eftir að koma fram með sannanir sem gefa til kynna þátttöku starfsmanna Palestínuflóttamannaaðstoðar Sameinuðu þjóðanna (UNRWA) í hryðjuverkaárásinni í Ísrael 7. október. Meira

Erlent | AFP | 22.4 | 11:07

5,5 stiga skjálfti á Taívan

Grjót hrundi einnig á Suhua-þjóðveginn í skjálftanum í dag...

Jarðskjálfi 5,5 að stærð reið yfir Taívan í dag og skók meðal annars höfuðborgina Taipei. Skjálftinn átti upptök sín í héraðinu Hualien, en þar voru einnig upptök skjálfta fyrr í mánuðinum sem var 7,4 að stærð. Meira

Erlent | mbl | 22.4 | 9:11

Morðum snarfjölgar í Noregi

57 hafa verið myrtir á síðustu 12 mánuðum sem 111% aukning...

842 manns hafa verið myrtir í Noregi frá árinu 2000. Á síðustu 12 mánuðum hafa 57 verið myrtir í Noregi sem er veruleg fjölgun. Frá árinu 2000 hafa aldrei verið framin jafnmörg morð á fyrstu þremur mánuðum árs heldur en í ár. Meira

Erlent | AFP | 22.4 | 8:35

Ísraelskur hershöfðingi segir af sér

Ísraelskur hermaður á Gasasvæðinu.

Hershöfðingi hjá Ísraelsher hefur sagt af sér vegna mistaka sem leiddu til árásar Hamas-samtakanna á Ísrael 7. október á síðasta ári. Meira

Erlent | Morgunblaðið | 22.4 | 8:00

Spennusaga sagði fyrir um árás Hamas

Mishka Ben-David í húsi sínu í Ramat Raziel í Ísrael. Hann...

Vopnaðir Hamas-liðar gera árás á samyrkjubú í Ísrael skammt frá landamærum Gasasvæðisins. Ísraelsmenn bregðast við með hernaðaraðgerðum sem Íranar blandast í og gera flugskeytaárás á Ísrael sem svarar í sömu mynt. Meira

Erlent | AFP | 22.4 | 7:45

Pólverjar reiðubúnir að geyma kjarnorkuvopn

Andrzej Duda, forseti Póllands.

Pólland er tilbúið til að geyma kjarnorkuvopn á sinni grundu ef Atlantshafsbandalagið, NATO, ákveður að koma slíkum vopnum fyrir í ljósi þess að Rússar hafa aukið viðbúnað sinn í Hvíta-Rússlandi og Kalíníngrad. Meira

Erlent | AFP | 22.4 | 7:22

Skutu langdrægu flugskeyti á loft

Kim Jong-un, leiðtogi Norður-Kóreu.

Norður-Kóreumenn skutu langdrægu flugskeyti á loft sem lenti í sjónum við austurströnd Suður-Kóreu, að sögn suðurkóreska hersins. Meira



dhandler