Laugardagur, 28. desember 2024

Erlent | mbl | 28.12 | 22:21

15 menn áfrýja dómum sínum í máli Gisèle Pelicot

Pelicot kveðst óhrædd við ný réttarhöld í málinu.

Alls voru 51 maður sakaður um að hafa brotið kynferðislega á Gisèle með aðstoð þáverandi eiginmanns hennar, Dominique Pelicot, á meðan hún var án meðvitundar. Voru þeir allir sakfelldir í málinu og hlaut fyrrverandi eiginmaður þyngstan dóm allra sakborninganna eða 20 ára dóm. Meira

Erlent | mbl | 28.12 | 20:29

Upplifði sig algjörlega berskjaldaðan í árásinni

Ghebreyesus segir að litlu hefði mátt muna að hann hefði...

Tedros Adhanom Ghebreyesus, framkvæmdastjóri Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar WHO, segist hafa upplifað sig algjörlega berskjaldaðan þegar Ísraelsher hóf loftárásir á Sanaa-flugvöllinn í Jemen á fimmtudag þar sem hann var staddur. Meira

Erlent | AFP | 28.12 | 16:59

Biðst afsökunar á „hræðilegu atviki“

Vladimír Pútín Rússlandsforseti.

Vladimír Pútín Rússlandsforseti hefur beðið forseta Aserbaídsjan afsökunar á „hræðilegu atviki“ er varðar brotlendingu á farþegaþotu frá flugfélaginu Azerbaijan Airlines á miðvikudag. Meira

Erlent | mbl | 28.12 | 13:25

Létu lífið eftir að hafa neytt jólaköku

Lögreglan rannsakar nú andlát eiginmanns konunnar sem bakaði kökuna.

Þrjár brasilískar konur létu lífið eftir að hafa neytt heimagerðar jólaköku á aðfangadag. Þrír aðrir fjölskyldumeðlimir voru lagðir inn á sjúkrahús eftir að hafa neytt kökunnar. Meira

Erlent | mbl | 28.12 | 12:45

Gönguskíðamaður lést í snjóflóði

Myndin er úr safni. Tvö banaslys hafa orðið vegna snjóflóða...

27 ára gönguskíðamaður lést í snjóflóði í suðvesturhluta Sviss í gær. Meira

Erlent | AFP | 28.12 | 10:45

Ítölsk blaðakona handtekin í Íran

Sala starfar meðal annars fyrir ítalska...

Ítölsk blaðakona að nafni Cecilia Sala hefur verið hneppt í varðhald í Íran. Sala hefur verið að ferðast um höfuðborgina Teheran þar sem hún hefur tekið viðtöl við íranskar konur og birt meðal annars á Instagram-síðu sinni. Meira

Erlent | mbl | 28.12 | 9:30

„Við“ er tvíeggjað orð

Hópur flóttamanna frá Afganistan fer um borð í bát í...

„Við“ er tvíeggjað orð fyrir mig að nota því að ég er líka einn af „þeim“,“ skrifar rithöfundurinn Viet Thanh Nguyen í grein, sem birtist í blaðinu Tímamót, sem fylgir Morgunblaðinu í dag, laugardag. Meira

Erlent | mbl | 28.12 | 8:24

Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi

Tveir létust.

Almennur borgari og lögreglumaður létust í skotbardaga í sveitarfélaginu Klepp í Rogalandi í Noregi í nótt. Meira



dhandler