Þéttsetinn dómsalur næstu daga

Þéttsetið verður í dómsal 101 í Héraðsdómi Reykjavíkur þessa vikuna þar sem aðalmeðferð í stóru fíkniefnamáli hefst í dag. Meira.

icelandair
Skýjað

4 °

Veðrið kl. 08
Rigning

6 °

Spá í dag kl.12
Lítils háttar rigning

5 °

Spá 29.10. kl.12
Morgunblaðið - allt fyrir áskrifendur

Framúrskarandi fyrirtækjum fjölgar þrátt fyrir krefjandi rekstrarskilyrði

Hrefna Sigfinnsdóttir og Dr. Gunnar Gunnarsson frá Creditinfo á Íslandi ræða meðal annars hvað aðgreinir framúrskarandi fyrirtæki frá öðrum fyrirtækjum, en þeim fjölgar um 11% milli ára.

Það skemmtilegasta sem við gerum

Fimleikakonurnar Guðrún Edda Sigurðardóttir og Helena Clausen Heiðmundsdóttir urðu Evrópumeistarar í hópfimleikum í Bakú í Aserbaídsjan á dögunum. Guðrún Edda og Helena ræddu við Bjarna Helgason um Evrópumótið, fimleikaferilinn og vegferðina í átt að Evrópumeistaratitilinn.

Lét mótframboð sitjandi þingmanna ekki trufla sig

Ingveldur Anna Sigurðardóttir vermir 3. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins eftir að hafa skákað tveimur sitjandi þingmönnum í kjördæmisráðsfundi síðasta sunnudag. Hún segir að hún hafi ekki endilega búist við þeirri niðurstöðu en segir Ásmund Friðriksson og Birgi Þórarinsson skilja eftir sig gott bú.

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  CHF
  JPY

28. október 2024

Svanhildur Leifsdóttir

Svanhildur Leifsdóttir, oftast kölluð Didda, fæddist í Reykjavík 26. nóvember 1948. Hún lést í faðmi fjölskyldunnar á Hrafnistu í Hafnarfirði 18. október 2024. Foreldrar hennar voru Leifur Halldórsson frummótasmiður, f

28. október 2024

Hörður Björnsson

Hörður Björnsson fæddist 30. október 1927 í Reykjavík. Hann lést 17. október 2024 á Landspítalanum í Fossvogi. Foreldrar hans voru Sigrún Júlíusdóttir húsmóðir, f. 25. júlí 1911, d. 22. desember 1979 á Dalvík, og Björn Zophonías Arngrímsson, sjómaður og verslunarmaður, f

28. október 2024

Bjarni Ásmunds

Bjarni fæddist í Reykjavík 14. apríl 1935. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 8. október 2024. Móðir hans var Margrét Ásmundsdóttir verkakona, f. 18.8. 1899, d. 18.12. 1987. Faðir hans var Sigurgeir Steindórsson bifreiðarstjóri, f

28. október 2024

Ægir H. Ferdinandsson

Ægir H. Ferdinandsson fæddist 5. júlí 1934. Hann lést 27. september 2024. Útför hans fór fram 15. október 2024.
Jón Magnússon

Jón Magnússon | 27.10.24

Lengi skal Flokkinn reyna

Þeir sem fylgst hafa með skrifum mínum vita að ég hef verið andvígur stjórnarsamstarfi Sjálfstæðisflokksins og VG. Ég var sannfærður um það þegar það samstarf hófst að það gæti bara endað illa. Sú varð raunin. Forusta Sjálfstæðisflokksins brást í ýmsum
Björn Bjarnason

Björn Bjarnason | 27.10.24

Kristrún afneitar Degi B.

Úr því að Dagur B. hlaut annað sæti við uppstillingu grípur Kristrún til þess ráðs að minna á réttinn til að strika hann út af lista. 
Arnar Loftsson

Arnar Loftsson | 27.10.24

Spurningar sem ekki eru spurðar til frambjóðenda

Það hefur verið gaman að fylgjast með Stefáni Einar Stefánssyni. Hann er einn allra besti spyrill sem við höfum séð í fjölmiðlum. Beinskeyttur og hann spyr alvöru spurninga. En....það vantar upp á... Hvar eru hinar spurningarnar sem skipta framtíð
Geir Ágústsson

Geir Ágústsson | 27.10.24

Kennarar þurfa vinnufrið frá hinu opinbera

Ein af áskorunum kennara á Íslandi í dag er að eiga við endalausar nýjar kröfur og óskir yfirvalda. Þeim er gert að innleiða hitt og þetta plagg í kennsluna án þess að nokkuð komi í staðinn og án þess að nokkurs staðar sé dregið úr öðrum kröfum. Með því
Lottó
Lottótölur 26.10.2024 Áskrift á www.lotto.is Birt án ábyrgðar.
  • 3
  • 7
  • 8
  • 19
  • 21
  • 17
  • Jóker
  • 5
  • 1
  • 2
  • 8
  • 5
Áskrift á www.lotto.is Birt án ábyrgðar.
Amsterdam

10 °

Amsterdam

-3 °

Anchorage

Frankfurt

10 °

Frankfurt

Glasgow

13 °

Glasgow

Manchester

12 °

Manchester

New York

7 °

New York

París

12 °

París

Stokkhólmur

6 °

Stokkhólmur