Forsíða |
Innlent | Erlent | Íþróttir | Tækni | Fólk | 200 mílur | Smartland | Matur | | | Sporðaköst | Bílar | K100 | Ferðalög | Viðskipti | Blað dagsins
Innlent
Eldgosið við Sundhnúkagíga hófst laust eftir klukkan ellefu í kvöld.
meira
Magnað sjónarspil blasti við úr þyrlu Landhelgisgæslunnar er hún flaug yfir gosstöðvarnar rétt eftir miðnætti.
meira
Grindvíkingurinn Eiríkur Óli Dagbjartsson heyrði ekki í viðvörunarlúðrunum þegar þeir fóru af stað í kvöld. Þetta er í annað sinn sem hann heyrir ekki í lúðrunum þegar það byrjar að gjósa.
meira
Starfsmenn HS Orku urðu fyrst varir við merki í borholum um yfirvofandi eldgos rétt áður en það hófst. Starfsmenn voru á svæðinu og fluttu þeir sig strax upp á Reykjanes.
meira
Ásrún Helga Kristinsdóttir, forseti bæjarráðs Grindavíkur, segir það hafa komið á óvart að eldgos skyldi hefjast núna. Maður hennar og eldri dóttir þurftu að rýma Grindavík undir háum lúðrablástri.
meira
Gossprungan sem opnast hefur milli Sýlingarfells og Stóra-Skógfells er áætluð 2,5 km löng.
meira
Rýmingu er lokið í Bláa lóninu.
meira
Veðurstofan hefur útbúið kort sem sýnir áætlaða staðsetningu gossprungunnar.
meira
Hilmar Bragi Bárðarson, fréttastjóri Víkurfrétta, varð var við rauðan blossa í baksýnisspeglinum þegar hann var að flýta sér á skrifstofu sína í Reykjanesbæ eftir að fjölmiðlar fengu póst frá Veðurstofunni um að kvikuhlaup væri hafið og að eldgos gæti mögulega fylgt.
meira
Ríkislögreglustjóri hefur í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum ákveðið að lýsa yfir neyðarstigi vegna eldgoss við Sundhnúkagígaröðina.
meira
Rýming í Grindavíkurbæ og í Bláa lóninu er enn í fullum gangi.
meira
Eldgosið sem braust út nú á tólfta tímanum kom upp suðaustan við Sýlingarfell og virðist gossprungan teygja sig í norðausturátt, eða í átt að Stóra-Skógfelli.
meira
Verið er að undirbúa rýmingu í Grindavíkurbæ vegna eldgossins sem hófst nú fyrir skemmstu. Gist var í um 50 húsum síðustu nótt.
meira
Samgönguverkfræðingurinn Þórarinn Hjaltason segir að tafir á höfuðborgarsvæðinu í umferðinni séu ekki minni en í sambærilegum borgum ef litið er á árlegt tímatap á álagstíma og svokallaðan tafastuðul.
meira
Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu var í dag tilkynnt um innbrot í geymslur í fjölbýlishúsi í Grafarholti. Skömmu síðar var tilkynnt um annað innbrot í geymslur í öðru fjölbýlishúsi og fannst meintur innbrotsþjófur skammt frá með þýfið í fórum sér.
meira
Tekist var á um ásetning Steinu Árnadóttir hjúkrunarfræðings til að verða sjúklingi á geðdeild að bana þann 16. ágúst árið 2021 í málflutningi verjanda og sækjanda í Héraðsdómi Reykjavíkur síðdegis.
meira
Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni og öðrum frambjóðendum Miðflokksins var gert að yfirgefa Verkmenntaskólann á Akureyri (VMA) eftir að hafa krotað á varning annarra flokka, að sögn skólastjóra skólans. Sigmundur segir aftur á móti að enginn starfsmaður skólans hafi vísað honum á dyr og telur að um pólitískan ásetning sé að ræða.
meira
Bókmenntahátíðin Iceland Noir hófst með formlegum hætti í dag og stendur fram á laugardag. Stór hópur alþjóðlegra gesta hefur boðað komu sína og má þar meðal annars nefna leikstjórann Robert Zemeckis sem leikstýrði Back to the Future kvikmyndunum.
meira
Hönnunarsamkeppni stendur nú yfir um tákn fyrir kynhlutlaus rými, svo sem salerni, búningsklefa og sturtuaðstöðu.
meira
Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks fólksins, segir Reykjavíkurborg hafa gert mistök við deiluskipulag og sé þar með ábyrg fyrir skerðingu á rekstri tveggja fyrirtækja á fimm árum.
meira
til baka
fleiri