Gróska í fornleifarannsóknum í ár

Kirkjugarðurinn hringar kirkjuna í Keflavík í Hegranesi. Hún var af …
Kirkjugarðurinn hringar kirkjuna í Keflavík í Hegranesi. Hún var af stærri gerðinni.

24 verkefni fengu styrk úr fornminjasjóði, en alls var veitt úr sjóðnum tæpum 45 milljónum króna.

Stefnt er að því að ljúka fornleifauppgreftri í Keflavík í Hegranesi í sumar, en fornleifadeild Byggðasafns Skagfirðinga fékk fjögurra milljóna króna styrk vegna þriðja áfanga verkefnisins.

Um fimmtíu grafir hafa fundist í Keflavík, að því er fram kemur í umfjöllun um fornleifarannsóknir sumarsins í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert