Bað um frí í vinnunni til að ræna banka

Belgískur maður bað yfirmann sinn um frí í vinnunni í eina klukkustund, meðan hann fór og rændi banka.

Hinn 30 ára gamli Frederic Mestdach bað yfirmann sinn um frí þar sem hann ætlaði að skreppa út í sjoppu. Í stað þess hjólaði hann í næsta banka og rændi hann. Maðurinn hótaði afgreiðslufólki með hnífi og hafði peninga á brott með sér. Hann hjólaði síðan beinustu leið til baka og mætti til vinnu sinnar eins og ekkert hafði í skorist.

Einni klukkustund síðar mætti belgíska lögreglan á staðinn og handtók manninn fyrir þjófnað. Peningarnir fundust í fórum hans og var hann kærður og hlaut 4 ára fangelsisdóm.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson