SS lækkar minna en aðrir

Sauðfjárslátrun hefst í sláturhúsi SS á Selfossi 12. september.
Sauðfjárslátrun hefst í sláturhúsi SS á Selfossi 12. september. LjósmyndMargrét Ísaksdóttir

Sláturfélag Suðurlands lækkar verð á dilkakjöti til bænda í komandi sláturtíð um 5% að meðaltali og kjöt af fullorðnu fé um 25%.

Er þetta mun minni verðlækkun en Norðlenska, Sláturfélag Vopnfirðinga og SAH afurðir á Blönduósi hafa boðað. Þau afurðasölufyrirtæki lækkuðu verð á dilkakjöti um 10-12%.

Sauðfjárslátrun hefst í sláturhúsi SS á Selfossi 12. september.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK